fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

afbrigði

Óttast að nýtt og skætt afbrigði kórónuveirunnar verði til vegna andstöðu við bólusetningar

Óttast að nýtt og skætt afbrigði kórónuveirunnar verði til vegna andstöðu við bólusetningar

Pressan
06.08.2021

Aðeins er búið að gefa 86.000 skammta af bóluefni gegn kórónuveirunni í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó. Um 90 milljónir manna búa í landinu og því er aðeins búið að bólusetja tæplega 0,1% íbúanna. Það er skortur á bóluefnum í landinu og einnig er mjög erfitt að koma þeim til íbúa í afskekktum héruðum landsins en það er Lesa meira

Þessi 20 dollara seðill er að minnsta kosti 57.000 dollara virði

Þessi 20 dollara seðill er að minnsta kosti 57.000 dollara virði

Pressan
19.01.2021

Hvernig getur staðið á því að 20 dollara peningaseðill er að minnsta kosti 57.000 dollara virði? Ástæðan er að mistök urðu við prentun hans, ansi sérstök mistök og því virðast margir vilja eignast hann. Seðillinn er nú til sölu á uppboði hjá Heritage Auctions, sem er uppboðshús í Dallas. Margir safnarar fylgjast vel með uppboðinu og bjóða í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af