Steinunn Ólína skrifar: Litla saklausa jólabarn
EyjanFastir pennarFyrir 13 klukkutímum
Ég vildi bara hugga ykkur með því að ég hef nákvæmlega ekkert gert fyrir jólin. Heima hjá mér er óræst og ógurlega mikið bara allt út um allt. Þrátt fyrir þetta munu jólin koma, þegar þau koma. Eitt barn liggur í svo heiftarlegri flensu að ég skráði mig hikstalaust í álhattafélagið. Þessu barni varð aldrei Lesa meira