fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Af þingpöllunum

Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa glatað jarðtengingunni – forystan skilji ekki kjör hinna lakast settu

Segir Sjálfstæðisflokkinn hafa glatað jarðtengingunni – forystan skilji ekki kjör hinna lakast settu

Eyjan
14.08.2023

Forystusveit Sjálfstæðisflokksins hefur engan skilning á kjörum almennings í landinu, ólíkt því sem var á árum áður, skrifar Björn Jón Bragason í vikulegum pistli sínum, Af þingpöllunum, á Eyjunni. Hann vitnar til samtals sem hann átti fyrir nokkrum árum við gamalreyndan verkalýðsforingja af vinstri vængnum sem vegna trúnaðarstarfa sinna hafði átt samskipti við stjórnmálamenn allra flokka Lesa meira

Segir núverandi styrkjakerfi til stjórnmálaflokkanna beinlínis skaðlegt fyrir lýðræðið – telur að opna verði bókhald flokkanna upp á gátt

Segir núverandi styrkjakerfi til stjórnmálaflokkanna beinlínis skaðlegt fyrir lýðræðið – telur að opna verði bókhald flokkanna upp á gátt

Eyjan
09.08.2023

Opinberir styrkir til stjórnmálaflokkanna í núverandi mynd styðja ekki við lýðræðislega virkni í þjóðfélaginu heldur stuðla þeir beinlínis að afskræmingu stjórnmálaflokkanna og grafa undan lýðræðinu, skrifar Björn Jón Bragason í vikulegum pistli sínum, Af þingpöllunum, á Eyjunni. Björn Jón vitnar í talnaefni sem Brynjólfur Gauti Guðrúnar Jónsson, doktorsnemi í tölfræði, birti nýlega á vefsvæði sínu, Meitli. Efnið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af