Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum
EyjanFastir pennarFyrir 4 dögum
Ég hef fjallað í ræðu og riti á undanförnum árum um gjaldmiðlamál, þar á meðal mikilvægi þess að fá erlenda óháða aðila til að meta kosti og galla krónunnar og möguleika okkar á að taka upp annan gjaldmiðil, og því fagna ég sérstaklega þeirri úttekt sem ríkisstjórnin hefur kynnt. Með mikilli ánægju og stolti vil Lesa meira