fbpx
Laugardagur 22.febrúar 2025

Af Skaganum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Gervistéttarfélagið „Vanvirðing“ er aðför að öllu launafólki á Íslandi

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Gervistéttarfélagið „Vanvirðing“ er aðför að öllu launafólki á Íslandi

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

  Það er afar mikilvægt að málefni gervi-stéttarfélagsins Virðingar gleymist ekki enda er þetta framferði Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði ekki „bara“ aðför að þeim sem starfa á veitingamarkaði heldur öllum íslenskum vinnumarkaði. Það er nefnilega með öllu óverjandi og ótækt að atvinnurekendur stofni stéttarfélag til þess eins að gjaldfella kjör og réttindi launafólks. Þessi aðför Lesa meira

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum

Vilhjálmur Birgisson skrifar: Mikilvægi faglegrar erlendrar úttektar á gjaldmiðlamálum

EyjanFastir pennar
16.01.2025

Ég hef fjallað í ræðu og riti á undanförnum árum um gjaldmiðlamál, þar á meðal mikilvægi þess að fá erlenda óháða aðila til að meta kosti og galla krónunnar og möguleika okkar á að taka upp annan gjaldmiðil, og því fagna ég sérstaklega þeirri úttekt sem ríkisstjórnin hefur kynnt. Með mikilli ánægju og stolti vil Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af