fbpx
Sunnudagur 17.nóvember 2024

Af kögunarhóli

Afsögn Bjarna pólitísk refskák sem ekkert hefur með siðbót að gera, segir fyrrverandi forsætisráðherra

Afsögn Bjarna pólitísk refskák sem ekkert hefur með siðbót að gera, segir fyrrverandi forsætisráðherra

Eyjan
12.10.2023

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það ekki jafngilda afsögn og að axla ábyrgð að fjármálaráðherra hætti sem fjármálaráðherra til að taka við öðru ráðherraembætti. Í vikulegum pistli sínum á Eyjunni, Af kögunarhóli, bendir Þorsteinn á að Bjarni Benediktsson hafi ekki formlega beðist lausnar sem fjármálaráðherra jafnframt því sem hann haldi því opnu Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Afsögn án afsagnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Afsögn án afsagnar

EyjanFastir pennar
12.10.2023

Áformum Bjarna Benediktssonar um að hverfa úr fjármálaráðuneytinu án formlegrar lausnarbeiðni og halda því um leið opnu að taka við öðru ráðherraembætti hefur verið líkt við afsögn. Það er þá fyrsta afsögn án afsagnar, sem sögur herma. Væntanlega verður haldinn ríkisráðsfundur á Bessastöðum á næstunni. Ljúki fundinum á þann veg að allir, sem til hans Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Leyndarmál forsætisráðherra

Þorsteinn Pálsson skrifar: Leyndarmál forsætisráðherra

EyjanFastir pennar
05.10.2023

„Það verður að teljast stórmerkilegt að íslenskar launþegahreyfingar gefi stöðu landsins í alþjóðasamfélaginu og frekari opnun fyrir alþjóðaviðskiptum ekki meiri gaum. Gleymum því ekki að stóra lífsgæðastökkið á Íslandi hófst þegar við gengum inn í EES fyrir um 30 árum síðan. Svigrúm til frekari umbóta er til staðar og stórir hagsmunir undir. Gjaldmiðillinn og gengisstöðugleikinn; Lesa meira

Þorsteinn segir íslensku krónuna ekki uppfylla skilyrði fullburða gjaldmiðils – Heimilin og fyrirtækin borga það dýru verði

Þorsteinn segir íslensku krónuna ekki uppfylla skilyrði fullburða gjaldmiðils – Heimilin og fyrirtækin borga það dýru verði

Eyjan
28.09.2023

Þorsteinn Pálsson dregur upp dökka mynd af íslensku krónunni sem gjaldmiðli í pistli sínum Af kögunarhóli á Eyjunni í dag. . Hann bendir á að gjaldmiðill gegnir þríþættu hlutverki en íslenska krónan uppfyllir tæplega eitt af þremur skilyrðum til að teljast fullgildur gjaldmiðill. Til að gjaldmiðill teljist gegna hlutverki sínu þarf eftirfarandi að gilda: Fólk þarf að Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn gegn ójöfnuði

Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn gegn ójöfnuði

EyjanFastir pennar
28.09.2023

Í síðustu viku neyddist Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri til að endurvekja hlutverk verðtryggðu krónunnar; tveimur árum eftir að hann taldi þjóðinni í trú um að hún hefði verið lögð til hinstu hvíldar. Verðtryggða krónan er í raun sérstakur gjaldmiðill. Enginn veit betur en seðlabankastjóri hvers kyns gallagripur hún er. Nærri má geta að það hafi verið Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Upprás næstu stjórnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Upprás næstu stjórnar

EyjanFastir pennar
14.09.2023

Umræðan um stefnuræðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á Alþingi í gærkvöldi var eins konar sambland af svanasöng og upprás fyrir málefnagrundvöll næstu ríkisstjórnar. Þá ályktun má draga af umræðunni að nú gefist flokkum í stjórnarandstöðu rúmur tími til að horfa lengra fram á við og ræða hugmyndir um málefnagrundvöll næstu ríkisstjórnar meðan þingmenn stjórnarflokkanna sjá sjálfir Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Ríkisstjórnin komin á málefnalega endastöð – nú gefst tækifæri til að undirbúa málefnagrundvöll næstu ríkisstjórnar

Þorsteinn Pálsson: Ríkisstjórnin komin á málefnalega endastöð – nú gefst tækifæri til að undirbúa málefnagrundvöll næstu ríkisstjórnar

Eyjan
24.08.2023

„Útlendingar sem lögum samkvæmt hafa ekki rétt til að vera í landinu eiga rétt á félagsþjónustu sveitarfélaga í ótilgreindan tíma. Þau mega hins vegar ekki að nota útsvarspeninga í þetta verkefni,“ skrifar Þorsteinn Pálsson um pattstöðuna sem komin er upp í útlendingamálum af kögunarhóli á Eyjunni í dag. „Þeim er því skylt að sækja tekjuskattspeninga Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunsæ undirstaða mannúðarstefnu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Raunsæ undirstaða mannúðarstefnu

EyjanFastir pennar
24.08.2023

Eftir sex ára reipdrátt um útlendingamál sættust stjórnarflokkarnir á málamiðlun í vor. Dómsmálaráðherra taldi sig hafa unnið áfangasigur með því að afnema rétt útlendinga til félagsþjónustu þrjátíu dögum eftir að þeim hefur endanlega verið synjað um alþjóðlega vernd. Félagsmálaráðherra leit hins vegar svo á að breytingin þrengdi ekki rétt útlendinga til lengri dvalar, heldur víkkaði Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hví hafa þau yfirgefið þá?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hví hafa þau yfirgefið þá?

EyjanFastir pennar
17.08.2023

Í Matteusarguðspjalli segir að frelsarinn hafi kallað á krossinum: „Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?“ Í Morgunblaðinu fyrir réttri viku skrifar Guðni Ágústsson fyrrum landbúnaðarráðherra og eldheitasti  boðandi sveitanna á þessari öld: „Hví hafa þeir flokkar yfirgefið bændur, sem alltaf stóðu að landbúnaði og sveitunum?“ Frá frelsurum til Pílatusar Talsmenn bænda hafa lengi boðað að flokkarnir þrír, Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hugmyndafræðileg kreppa

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hugmyndafræðileg kreppa

EyjanFastir pennar
10.08.2023

Í okkar litla hagkerfi beitum við gjaldeyrishöftum í stærri stíl en almennt þekkist í ríkjum, sem byggja á markaðsbúskap. Umfang þeirra jafngildir ríflega heilli þjóðarframleiðslu. Tilgangurinn er að halda uppi gengi krónunnar. Lífeyrissparnaður landsmanna er svo mikill að gjaldeyrishöft af þessari stærðargráðu nást með því einu að hafa helming hans í höftum. Að öllu óbreyttu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af