Þorsteinn hrekur lið fyrir lið áramótahugvekju Sigríðar Margrétar – fer þvert gegn áliti bestu sérfræðinga
EyjanSigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, lofsyngur íslensku krónuna í áramótahugvekju sinni í Viðskipta-Mogganum þannig að Þorsteinn Pálsson getur ekki orða bundist og svarar henni af kögunarhóli á Eyjunni í dag þar sem hann hrekur málflutning hennar lið fyrir lið. Hann birtir beina tilvitnun í hugvekjuna: „Það einkennir oft umræðu um efnahagsmál á Íslandi að leitað Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Hugrekki, patentlausnir og glamúr
EyjanFastir pennar„Það einkennir oft umræðu um efnahagsmál á Íslandi að leitað er logandi ljósi að sökudólgi í stað þess að líta í eigin barm. Í því samhengi er oft bent á íslensku krónuna. Það er þægilegt að telja sér trú um að til séu sársaukalausar töfralausnir á efnahagsáskorunum Íslendinga, eins og til dæmis að skipta bara Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Bjartsýni í skugga stjórnarkreppu
EyjanFastir pennarÞjóðarsátt var sameiginlegur boðskapur SA og talsmanna þorra félaga í ASÍ nú fyrir jólahátíðina. Það er stórt orð Hákot. En hitt er líka staðreynd að samningaviðræður á almennum vinnumarkaði hafa ekki byrjað á jafn jákvæðum nótum í langan tíma. Að þessu leyti kveður gamla árið með bjartsýni. Stjórnarkreppa Kjarasamningar hafa mikið að segja um gang Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrír olíuráðherrar
EyjanFastir pennarAl Jaber er iðnaðarráðherra Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Jafnframt er hann forstjóri stærsta ríkisolíufyrirtækis þeirra og forseti loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Hann hefur verið varfærinn í því að skrifa hlýnun jarðar á reikning olíunotkunar. Minni alþjóðlega athygli hefur vakið að hann er líka bakhjarl alþjóðlegu einkastofnunarinnar Hringborðs norðurslóða. Hliðarstofnun Hringborðsins, Norðurslóð, er skilgreind sem óaðskiljanlegur þáttur í Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Að vera sigldur
EyjanFastir pennarSú var tíð að talað var um siglda menn og sigldar konur. Það var til marks um að þeir sem í hlut áttu hefðu aflað sér þekkingar og reynslu eða stækkað sjóndeildarhring sinn meðal annarra þjóða. Á vef Samtaka atvinnulífsins má sjá að forystumenn þess flugu til Brüssel fyrir tveimur vikum „til þess að fá innsýn í Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Las ráðherra svarið ekki yfir?
EyjanFastir pennarÞjóðarsáttin á vinnumarkaði 1990 byggðist á stefnubreytingu í gengismálum. Í því ljósi kom ekki á óvart í haust að verkalýðshreyfingin skyldi fara þess á leit við Samtök atvinnulífsins að erlendir sérfræðingar yrðu fengnir til að gera óháða könnun á kostum þess og göllum að taka upp stöðugan gjaldmiðil. Hitt kom á óvart að Samtök atvinnulífsins Lesa meira
Þorsteinn Pálsson gagnrýnir Davíð Oddsson harkalega fyrir að leggja niður Þjóðhagsstofnun
EyjanÞorsteinn Pálsson fjallar af kögunarhól um umræðuefnið við eldhúsborðin á heimilum landsmanna. Oft er það verðlag, gengi krónunnar og vextirnir í landinu. Hann nefnir að á umbúðum vöru sem við kaupum eru upplýsingar um innihald hennar, eiginleika og uppruna. Einnig sé hægt að lesa verð hennar úr strikamerki á umbúðunum. Þar er þó engar upplýsingar að finna Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Upplýsingar upp á eldhúsborðin
EyjanFastir pennarÁ vörum, sem við drögum upp úr innkaupapokum og setjum á eldhúsborðin, má alla jafnan lesa lýsingu á uppruna þeirra, efnasamsetningu og eiginleikum. Þessar upplýsingar auðvelda okkur innkaup og geta ef því er að skipta verið tilefni eldhúsumræðna um hollt mataræði. Á umbúðunum eru líka strikamerki, sem geyma upplýsingar um verð vörunnar. Þau sýna þó Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Hamfarir, skattar og pólitík
EyjanFastir pennarLög um vernd mikilvægra innviða á Reykjanesi voru samþykkt samhljóða á Alþingi í byrjun vikunnar. Í umræðum um frumvarpið reis þó ágreiningur um sérstaka skattheimtu í því skyni. Afstaða Alþingis endurspeglar mikilvægan samhug með Grindvíkingum, sem neyðst hafa til að yfirgefa heimili sín. Hitt er ofur eðlilegt að ólík sjónarmið komi fram um forvarnaraðgerðir eins Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Leiða skattahækkunaráformin til blokkamyndunar?
EyjanFastir pennarHlutfall heildarskatta af þjóðarframleiðslu hefur ekki breyst í neinum grundvallaratriðum á þessari öld. Kosningar hafa því ekki í langan tíma haft afgerandi áhrif á þetta helsta bitbein hægri og vinstri hugmyndafræði. Trúlega er það ein helsta ástæðan fyrir því að hér hafa ekki myndast tvær blokkir hægri og vinstri flokka við stjórnarmyndanir eins og á Lesa meira