fbpx
Sunnudagur 17.nóvember 2024

Af kögunarhóli

Þorsteinn Pálsson skrifar: Straumfall til vinstri í sjö ár

Þorsteinn Pálsson skrifar: Straumfall til vinstri í sjö ár

EyjanFastir pennar
18.07.2024

Skoðanakannanir mæla fylgi níu flokka. Fyrir forvitni sakir reyndi ég að lesa úr þeim fylgi við þrjá meginstrauma í pólitík, hægri, miðju og vinstri. Það er alls ekki óumdeilt hvernig draga á níu flokka í þrjá hugmyndafræðilega dilka. Til einföldunar ákvað ég að nota afstöðu flokka til ríkisumsvifa og skattheimtu sem viðmið. Flokkur sem styður Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Eyjan
11.07.2024

„Athyglisvert er að þingmenn stjórnarflokkanna, jafnvel sjálfstæðismenn undir hugmyndafræðilegri leiðsögn Óla Björns Kárasonar, vilja fremur skattleggja eldra fólk með þessum hætti en tryggja öllum sömu möguleika til frjálsra viðskipta á fjármálamarkaði,“ skrifar Þorsteinn Pálsson af kögunarhóli á Eyjunni í dag þar sem hann gerir ný búvörulög og kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Kjarnafæði norðlenska að umfjöllunarefni. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt

EyjanFastir pennar
11.07.2024

Á vordögum samþykkti Alþingi að Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri skyldi samkvæmt lögum landsins vera miskunnsami Samverji samfélagsins eins og sá í dæmisögunni. Hann ræður nú einn eigin álagningu, afurðaverði til bænda og útsöluverði til viðskiptavina sinna. Matvælaráðherra lýsir opinberlega bjargfastri trú sinni á hið nýja lögmál. Það felst í því að kaupfélagsstjóranum sé einum treystandi til Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Tölurnar sýna að ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar er vinstri stjórn – hagstjórnin fyrir neðan allar hellur

Þorsteinn Pálsson: Tölurnar sýna að ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar er vinstri stjórn – hagstjórnin fyrir neðan allar hellur

Eyjan
27.06.2024

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sendir sínum gamla flokki tóninn í nýjasta pistli sínum af kögunarhóli á Eyjunni. Hann fjallar um nýjustu skýrslu svissneska viðskiptaháskólans IMD um samkeppnishæfni þjóð. Þar kemur fram að Ísland stendur langt að baki annarra Norðurlanda hvað samkeppnishæfni varðar. Þorsteinn rýnir líka í niðurstöðurnar og skoðar hvort úr þeim Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: V og D á svissneskum vogarskálum

Þorsteinn Pálsson skrifar: V og D á svissneskum vogarskálum

EyjanFastir pennar
27.06.2024

Félagshyggja er ímynd VG og markaðsbúskapur er ímynd Sjálfstæðisflokks. Nú tala þingmenn beggja á þann veg að langt samstarfi við hinn flokkinn hafi veikt málefnalegan trúverðugleika þeirra. Í síðustu viku birti Viðskiptaráð árlega skýrslu um samkeppnishæfni þjóða, sem unnin er af svissneska viðskiptaháskólanum IMD. Háskólinn byggir mat sitt bæði á efnahagslegum og félagslegum mælikvörðum. Þetta Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Lítil auðnubót fyrir stofnanir lýðræðisins

Þorsteinn Pálsson skrifar: Lítil auðnubót fyrir stofnanir lýðræðisins

EyjanFastir pennar
20.06.2024

Í byrjun vikunnar héldum við upp á áttatíu ára afmæli forsetaembættisins. Gagnrýni á störf þeirra stofnana lýðveldisins, sem forsetinn er hluti af, er mikilvægur þáttur lýðræðisins. En afmælið og nýafstaðin barátta um Bessastaði er líka tilefni til að hugleiða hvaða áhrif kerfisbundin öfugmæli geta til lengri tíma haft á stofnanir lýðræðisskipulagsins. Elítuorðræðan „Ég heiti Ragnar Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir eftir kosningar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir eftir kosningar

EyjanFastir pennar
13.06.2024

Matvælaráðherra leyfir hvalveiðar gegn samvisku sinni en hindrar að af þeim geti orðið með góðri samvisku og ólögmætri tafastjórnsýslu. Þetta lýsir vel eðli málamiðlana í stjórnarsamstarfinu. Einnig minnir þetta á fyrrum þingflokksformann sjálfstæðismanna, sem skrifar í Morgunblaðið gegn þeirri hugmyndafræði að þenja út ríkisumsvifin í hvert sinn sem hann greiðir samviskusamlega atkvæði gegn samvisku sinni Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Spurning um pólitísk eftirmál

Þorsteinn Pálsson skrifar: Spurning um pólitísk eftirmál

EyjanFastir pennar
06.06.2024

Nýjum forseta lýðveldisins fylgja allar góðar óskir á nýrri vegferð. Í gegnum tíðina hefur ríkt friður um forsetaembættið meðan forsetinn hefur haldið frið við ríkisstjórn og Alþingi. Athygli vakti í kosningabaráttunni að nýkjörinn forseti gekk afdráttarlaust gegn stefnu ríkisstjórnarinnar um stuðning við Úkraínu, sem hefur breiðan stuðning á Alþingi. Ummæli hennar um eðli Atlantshafsbandalagsins voru Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Niður á jörðina aftur

Þorsteinn Pálsson skrifar: Niður á jörðina aftur

EyjanFastir pennar
30.05.2024

Málefnalega verður kosninganóttin dauf þótt úr skoðanakönnunum megi lesa að talning atkvæða í forsetakjörinu á laugardag geti orðið spennandi. Ástæðan er sú að í stjórnarskrá lýðveldisins er hvergi að finna fót fyrir því að forsetaembættið hafi teljandi málefnalega þýðingu fyrir fólkið í landinu. Forsetaembættið er hefðarsæti en ekki valdasæti. Eigi að síður þarf að vanda Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ef Þorgerður Katrín gæfi Bjarna sjálfdæmi

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ef Þorgerður Katrín gæfi Bjarna sjálfdæmi

EyjanFastir pennar
23.05.2024

Í sögu Alþingis eru fá orð fleygari en þessi: „Svo líst mér sem málum vorum sé komið í ónýtt efni, ef eigi hafa ein lög allir, en ef sundur skipt er lögunum, þá mun og sundur skipt friðnum, og mun eigi við það mega búa.“ Þorgeir goði á Ljósavatni mælti á þennan veg þegar hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af