fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Af kögunarhóli

Þorsteinn Pálsson skrifar: Aftur eða aldrei aftur?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Aftur eða aldrei aftur?

EyjanFastir pennar
22.08.2024

Formaður þingflokks sjálfstæðismanna opnaði stjórnmálaumræðuna eftir hefðbundna sumarládeyðu. Boðskapurinn var skýr og afdráttarlaus: Aldrei aftur í stjórn með VG. Yfirlýsingin vakta talsverða athygli. Og hún kveikti líka spurningar: Hvers vegan ekki að hætta strax ef það þykir sjálfgefið að ári? Eða: Hvers vegna er útilokað að halda áfram að ári þegar þingmenn stjórnarflokkanna sjá ekki Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað á að gera við skakka heildarmynd?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað á að gera við skakka heildarmynd?

EyjanFastir pennar
15.08.2024

Þegar verðbólga hækkaði verulega í síðasta mánuði hafði Innherji á Vísi eftir hagfræðingum Arion banka að óvænt hækkun breytti ekki heildarmyndinni. Fáeinir hrukku þó í kút af þessu tilefni. Í Danmörku hefði 0,5% hækkun verðbólgu verið líkt við jarðskjálfta. Í okkar umhverfi bera viðbrögð bankahagfræðinganna hins vegar vott um raunsæi og yfirvegun. Það er einfaldlega Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Milljón dollara spurningin fyrir stjórnmálaflokkana – hvernig ætla þeir að lækka íslenska vexti?

Þorsteinn Pálsson: Milljón dollara spurningin fyrir stjórnmálaflokkana – hvernig ætla þeir að lækka íslenska vexti?

Eyjan
08.08.2024

„Pólitíkin þarf jafnan að svara spurningum sem brenna á almenningi. Þegar stórum spurningum er látið ósvarað um langan tíma veldur það óvissu. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna sagði í viðtali í síðasta mánuði að stjórnvöld þyrftu að svara því hvers vegna vextir væru viðvarandi miklu hærri hér en í grannríkjunum. Formaðurinn finnur hvar skórinn kreppir hjá Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ekki spurning um hjartalag heldur leiðaval

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ekki spurning um hjartalag heldur leiðaval

EyjanFastir pennar
08.08.2024

Pólitíkin þarf jafnan að svara spurningum sem brenna á almenningi. Þegar stórum spurningum er látið ósvarað um langan tíma veldur það óvissu. Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna sagði í viðtali í síðasta mánuði að stjórnvöld þyrftu að svara því hvers vegna vextir væru viðvarandi miklu hærri hér en í grannríkjunum. Formaðurinn finnur hvar skórinn kreppir hjá Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um traust og leiðsögn kjósenda

Þorsteinn Pálsson skrifar: Um traust og leiðsögn kjósenda

EyjanFastir pennar
01.08.2024

Á dögunum þurftu þingmenn Íhaldsflokksins í Bretlandi að horfast í augu við verstu kosningaúrslit sögunnar. Á sama tíma horfa þingmenn Sjálfstæðisflokksins á skoðanakannanir sem vísa í svipaða átt. Margt bendir til þess að vandræði beggja flokka séu af sömu rót runnin. Óskýr og fálmkennd afstaða til Evrópusamvinnu á við þá báða. Trúverðugleikabrestur Minnihluti breska Íhaldsflokksins Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: VG út og Samfylking inn eða hrein vinstri stjórn nema miðjuflokkarnir bæti stöðu sína

Þorsteinn Pálsson: VG út og Samfylking inn eða hrein vinstri stjórn nema miðjuflokkarnir bæti stöðu sína

Eyjan
18.07.2024

Fylgisaukning vinstri blokkarinnar í íslenskri pólitík hófst löngu áður en fylgi Samfylkingarinnar jókst á ný, eftir að Kristrún Frostadóttir tók við sem formaður flokksins haustið 2022. Eins og staðan er nú nýtur vinstri blokkin fylgis hreins meirihluta kjósenda. Þorsteinn Pálsson gerir úttekt á stöðu og fylgisþróun blokkanna í íslenskum stjórnmálum af kögunarhóli á Eyjunni í dag. Hann Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Straumfall til vinstri í sjö ár

Þorsteinn Pálsson skrifar: Straumfall til vinstri í sjö ár

EyjanFastir pennar
18.07.2024

Skoðanakannanir mæla fylgi níu flokka. Fyrir forvitni sakir reyndi ég að lesa úr þeim fylgi við þrjá meginstrauma í pólitík, hægri, miðju og vinstri. Það er alls ekki óumdeilt hvernig draga á níu flokka í þrjá hugmyndafræðilega dilka. Til einföldunar ákvað ég að nota afstöðu flokka til ríkisumsvifa og skattheimtu sem viðmið. Flokkur sem styður Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Eyjan
11.07.2024

„Athyglisvert er að þingmenn stjórnarflokkanna, jafnvel sjálfstæðismenn undir hugmyndafræðilegri leiðsögn Óla Björns Kárasonar, vilja fremur skattleggja eldra fólk með þessum hætti en tryggja öllum sömu möguleika til frjálsra viðskipta á fjármálamarkaði,“ skrifar Þorsteinn Pálsson af kögunarhóli á Eyjunni í dag þar sem hann gerir ný búvörulög og kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Kjarnafæði norðlenska að umfjöllunarefni. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Miskunnsamur Samverji lögum samkvæmt

EyjanFastir pennar
11.07.2024

Á vordögum samþykkti Alþingi að Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri skyldi samkvæmt lögum landsins vera miskunnsami Samverji samfélagsins eins og sá í dæmisögunni. Hann ræður nú einn eigin álagningu, afurðaverði til bænda og útsöluverði til viðskiptavina sinna. Matvælaráðherra lýsir opinberlega bjargfastri trú sinni á hið nýja lögmál. Það felst í því að kaupfélagsstjóranum sé einum treystandi til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af