fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Af kögunarhóli

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sisona

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sisona

EyjanFastir pennar
24.10.2024

  Seðlabankastjóri sagði á ráðstefnu á dögunum að upptaka annars gjaldmiðils væri „sisona engin lausn.“ Evran er að sjálfsögðu ekki hugsuð sem lausn. Hún er bara verkfæri sem gæti auðveldað okkur að leysa efnahagslegan óstöðugleika og himinhrópandi misrétti í samfélaginu. Kjósendur ættu fremur að velta fyrir sér spurningunni: Hefur seðlabankastjóra tekist að sýna fram á Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Besta ákvörðunin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Besta ákvörðunin

EyjanFastir pennar
17.10.2024

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar komst einhvern veginn þannig að orði að stjórnarslitin væru besta ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Vel má vera að þessi ummæli hafi að hluta til verið hugsuð sem kerskni. Samt sem áður þykir mér trúlegt að meginþorri kjósenda stjórnarflokkanna jafnt sem stjórnarandstöðuflokkanna líti einmitt þannig á málið í fullri alvöru. Að skilja við Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Fyrstu framvirku stjórnarslitin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Fyrstu framvirku stjórnarslitin

EyjanFastir pennar
10.10.2024

Landsfundur VG ákvað að slíta stjórnarsamstarfinu frá og með næsta vori. Aldrei fyrr hefur stjórnarsamstarfi verið slitið með svo löngum fyrirvara og án þess að tiltaka frá og með hvaða degi stjórnarslitaákvörðunin tekur gildi. Á fjármálamörkuðum taka menn gjarnan áhættu með svokölluðum framvirkum samningum. Slíkir afleiðugerningar eru í eðli sínu veðmál. VG hefur nú fært Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Skuggasundið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Skuggasundið

EyjanFastir pennar
03.10.2024

Þingmenn stjórnarflokkanna þriggja eru sammála um eitt: Að ekki komi til greina að stjórnin sitji áfram eftir kosningar. Þessa sameiginlegu sýn ber þó að skilja þannig: VG útilokar bara Sjálfstæðisflokk. Sjálfstæðisflokkur útilokar bara VG. Framsókn útilokar hvorki Sjálfstæðisflokk né VG, en útilokar að starfa með báðum samtímis að ári. Þetta er ærið skondin staða. Eigi Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Töframeðal stjórnmálanna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Töframeðal stjórnmálanna

EyjanFastir pennar
26.09.2024

Raunvextir hafa lengi verið margfalt hærri en í grannlöndunum. Þingmenn stjórnarflokkanna staðhæfa að ekki sé við krónuna að sakast. Allt sé þetta spurning um hverjir stjórna. Ganga má út frá því að þeir hafi fullir ástríðu lagt sig alla fram og gert allt sem í þeirra valdi stendur til að sýna í verki að þeir Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað er þetta allt sem er að koma?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað er þetta allt sem er að koma?

EyjanFastir pennar
19.09.2024

Hvað er eiginlega þetta allt, sem ríkisstjórnin segir að sé að koma? Verðbréfamarkaðurinn svaraði aukinni lánsfjárþörf ríkissjóðs samstundis með hærri ávöxtunarkröfu á skuldabréf. Af því leiddi að bankarnir hækkuðu vexti á verðtryggð útlán. Þvert á þennan veruleika staðhæfir ríkisstjórnin að þetta allt, sem hún segir að sé að koma, sé lækkun verðbólgu og vaxta. Raunvextir Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tveir fundir og tvenns konar hugmyndafræði

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tveir fundir og tvenns konar hugmyndafræði

EyjanFastir pennar
12.09.2024

Vinnuvikan byrjaði með tveimur athyglisverðum fundum, sem snerust um auðlindir og kostnað við að tryggja varanleika í rekstri. Annan fundinn sátu forstjóri Orkubús Vestfjarða og forstjóri Landsvirkjunar. Þeir undirrituðu samning um varanleika í orkuafhendingu. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi héldu hinn fundinn. Þar var kynnt sú hugmyndafræði tveggja hagfræðinga að einkaréttur til að nýta sjávarauðlindina ætti Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Viðvarandi raunvaxtafár á Íslandi ef krónan verður áfram gjaldmiðillinn

Þorsteinn Pálsson: Viðvarandi raunvaxtafár á Íslandi ef krónan verður áfram gjaldmiðillinn

Eyjan
05.09.2024

Allir stjórnmálaflokkarnir á Alþingi nema einn bjóða mismunandi útfærslur af sömu leiðinni til að lækka vaxtakostnað heimilanna. Í þeirri leið felst að halda kerfinu hér á landi óbreyttu en milda áhrifin af því með millifærslum til þeirra sem verst verða úti í raunvaxtafárinu sem hér ríkir, í stað þess að taka á kerfisvandanum sjálfum. Þorsteinn Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Bubbi, vextir og kosningar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Bubbi, vextir og kosningar

EyjanFastir pennar
05.09.2024

„Það mun einn daginn sjóða upp úr og þegar það gerist þá dugar ekki að læsa samviskuna inni, hún verður einfaldlega rifin úr brjóstum manna þar sem hún hímir bakvið hvíta rimla þeirra sem kynda bálið.“ Þetta er tilvitnun í grein Bubba Morthens um íslensku stríðsástandsvextina, sem birtist á Vísi 23. ágúst. Ég játa að Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Loðna hlið samgöngusáttmálans

Þorsteinn Pálsson skrifar: Loðna hlið samgöngusáttmálans

EyjanFastir pennar
29.08.2024

Samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins er merkilegt skjal fyrir margra hluta sakir. Hann snýst um stórtækustu ríkisframkvæmdir í samgöngumálum, sem um getur. Í honum felst gott jafnvægi milli fjárfestingar fyrir einkabíla og almenningssamgöngur þvert á það sem umræðan gefur til kynna. Pólitískur stuðningur við sáttmálann er óvenju breiður en móthaldið líka óhefðbundið. Tekjuöflunarhlið ríkissjóðs eftir endurskoðun er að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af