Þorsteinn Pálsson skrifar: Sigla háan vind eftir röngu striki
EyjanFastir pennar08.06.2023
Á mánudag hermdu fréttir að ríkisstjórnin hefði samþykkt víðtækar aðgerðir gegn verðbólgu. Það er stórt orð Hákot. Eins er með víðtækar aðgerðir. Þær hljóta að hafa afgerandi áhrif á verðbólgu og vexti, rísi þær undir nafni. Eftir víðtækar aðgerðir ætti verðbólga sem sagt að hjaðna mun hraðar en áður var gert ráð fyrir og vextir Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir
EyjanFastir pennar01.06.2023
Umræða um vexti og verðbólgu ryður eðlilega öðrum umræðuefnum til hliðar um þessar mundir. Á hinn bóginn ríkir þögn um þær skekkjur í þjóðarbúskapnum sem takmarka möguleika stjórnvalda til þess að takast á við undirliggjandi vanda. Umræður sem fram fóru á Alþingi á þriðjudag í þessari viku um stöðu efnahagsmála endurspegluðu þessa sérkennilegu stöðu. Deilur Lesa meira