fbpx
Fimmtudagur 19.desember 2024

Af kögunarhóli

Þorsteinn Pálsson skrifar: Pælingar um raunsæi og bjartsýni

Þorsteinn Pálsson skrifar: Pælingar um raunsæi og bjartsýni

EyjanFastir pennar
Fyrir 12 klukkutímum

Á dögunum heyrði ég vangaveltur tveggja ágætra stjórnmálaskýrenda. Þeir voru að velta fyrir sér hvort formenn stjórnarmyndunarflokkanna ættu að leggja þyngri áherslu á að fylla þjóðina bjartsýni eða upplýsa hana um raunverulega stöðu þjóðarbúsins. Tilefni þessara pælinga voru nýjar upplýsingar um mun verri afkomu ríkissjóðs en haldið var á lofti fyrir kosningar. Ólíkindi Formenn flokkanna, Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ýmislegt stórt mun gerast

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ýmislegt stórt mun gerast

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

„Á komandi kjörtímabili mun ýmislegt stórt gerast í ytri aðstæðum sem mun mögulega hafa veruleg áhrif á íslenskt samfélag.“ Þetta er tilvitnun í ummæli Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur utanríkisráðherra í fréttum RÚV í byrjun vikunnar. Fyrir margra hluta sakir eru þau verð eftirtektar. Ein sök er sú að hún reyndist farsæl í utanríkisráðuneytinu og tók Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Meirihluti fyrir málamiðlun um þjóðaratkvæði

Þorsteinn Pálsson skrifar: Meirihluti fyrir málamiðlun um þjóðaratkvæði

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Kosningarnar 30. nóvember mörkuðu afgerandi þáttaskil í þróun flokkakerfisins. Fylgisbreytingar allra flokka eru afgerandi. Hins vegar eru þær fyrst og fremst innbyrðis milli flokka í hugmyndafræðilegu mengjunum: Hægri, miðju og vinstri. Samfylkingin er ekki bara orðin stærsti flokkur landsins. Hún er ráðandi afl til vinstri við miðju. Stærsti vinstri flokkurinn og sá sem var yst Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Frá jöðrunum inn á miðjuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Frá jöðrunum inn á miðjuna

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Fylgisbreytingar einstakra flokka fanga eðlilega mesta athygli í aðdraganda kosninga. Hitt er þó ekki síður áhugavert að kosningabaráttan virðist einkum hafa breytt styrkleikahlutföllum milli miðju mengisins og vinstra mengisins. Frá miðju sumri virðist sameiginlegt mengi fimm flokka á vinstri vængnum hafi dalað. Að sama skapi hefur mengi tveggja flokka á miðjunni eflst. Mengi tveggja flokka Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 vikum

Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu efndu til áhugaverðs fundar á dögunum til þess að ræða það sem oft er kallað Íslandsálag. Sérfræðingar bankanna sýndu þar fram á að vegna sérstakra skatta og álaga, sem leggjast á íslenska banka, séu vextir um 0,96 til 1,15 prósentustigum hærri en vera þyrfti. Af 50 milljóna króna láni væri viðbótarvaxtakostnaður Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Satt eða logið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Satt eða logið

EyjanFastir pennar
14.11.2024

Matvælaráðherra í starfsstjórn skipaði Jón Gunnarsson alþingismann og fyrrum ráðherra í stöðu pólitísks aðstoðarmanns. Talsmenn annarra flokka hafa ekki dregið það inn í kosningabaráttuna. Væntanlega hafa þeir litið svo á að önnur mál væru mikilvægari. En stundum velta litlar þúfur þungu hlassi. Litla þúfan Litla þúfan í þessu máli er ekki annað og meira en Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Eldhúsborðin og umheimurinn

Þorsteinn Pálsson skrifar: Eldhúsborðin og umheimurinn

EyjanFastir pennar
07.11.2024

Í aðdraganda kosninga beina frambjóðendur athyglinni helst að þeim málum sem ætla má að séu heitustu umræðuefnin við eldhúsborðin á heimilum landsmanna. Vextir húsbyggjenda, biðlistar, skólar og atvinnan eru eðlilega nærtæk umræðuefni. Önnur mál, sem virðast fjarlægari, geta þó haft jafn mikil eða meiri áhrif á heimilisbúskapinn. Frambjóðendur þurfa líka að vera vakandi fyrir þeim. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Lögmál um fylgisfall stjórnarflokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Lögmál um fylgisfall stjórnarflokka

EyjanFastir pennar
31.10.2024

Þingmenn fráfarandi stjórnarflokka hafa allt þetta kjörtímabil skýrt fallandi fylgi í könnunum með því að það sé orðið lögmál í lýðræðisríkjum að allar ríkisstjórnir tapi fylgi óháð því hvernig þær standi sig. Á sama tíma staðhæfðu þeir að samstaðan í ríkisstjórninni væri einstök og engin ríkisstjórn hefði sýnt meiri færni í málamiðlunum. Hins vegar réðist Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sisona

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sisona

EyjanFastir pennar
24.10.2024

  Seðlabankastjóri sagði á ráðstefnu á dögunum að upptaka annars gjaldmiðils væri „sisona engin lausn.“ Evran er að sjálfsögðu ekki hugsuð sem lausn. Hún er bara verkfæri sem gæti auðveldað okkur að leysa efnahagslegan óstöðugleika og himinhrópandi misrétti í samfélaginu. Kjósendur ættu fremur að velta fyrir sér spurningunni: Hefur seðlabankastjóra tekist að sýna fram á Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Besta ákvörðunin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Besta ákvörðunin

EyjanFastir pennar
17.10.2024

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar komst einhvern veginn þannig að orði að stjórnarslitin væru besta ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Vel má vera að þessi ummæli hafi að hluta til verið hugsuð sem kerskni. Samt sem áður þykir mér trúlegt að meginþorri kjósenda stjórnarflokkanna jafnt sem stjórnarandstöðuflokkanna líti einmitt þannig á málið í fullri alvöru. Að skilja við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af