fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025

Af Austurvelli

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum húskarlar sem þiggja löggjöf sína eins og hverja aðra ölmusu

Sigmundur Ernir skrifar: Við erum húskarlar sem þiggja löggjöf sína eins og hverja aðra ölmusu

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Ánægjulegt hefur verið sjá dómsmálaráðherra þjóðarinnar, oftast úr röðum sjálfstæðismanna, taka sig vel út við fundarborð ráðherraráðs ESB um málefni Schengen á síðasta aldarfjórðungi eða svo. Þar hafa þeir einmitt setið sem algerir jafningjar annarra æðstu ráðamanna sambandsins sem hafa yfirumsjón með landamæravörslu álfunnar. Og það er auðvitað annar og betri bragur á því en Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Í hvaða álfu eru íslenskir flokkar?

Sigmundur Ernir skrifar: Í hvaða álfu eru íslenskir flokkar?

EyjanFastir pennar
01.03.2025

Það verður einkar athyglisvert að sjá hvaða leið gamli Sjálfstæðisflokkurinn velur sér upp úr þeim pólitíska afdal sem hann hefur ráfað um á síðustu árum og áratugum, en þar hefur hann sem kunnugt er tapað erindi sínu og uppruna í íslenskum stjórnmálum, ásamt náttúrlega kjósendum sínum. Um þetta eru báðir frambjóðendur flokksins í komandi formannsslag Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískasta þversögnin á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Pólitískasta þversögnin á Íslandi

EyjanFastir pennar
22.02.2025

Ábatasamasta hagræðingaraðgerð sem hugsast getur í íslensku hagkerfi er upptaka evru, en eins og skrifari þessara orða minntist á í síðasta pistli sínum, fyrir réttri viku, myndi árlegur sparnaður A-hluta ríkissjóðs nema öllum launakostnaði Landspítalans, en þar vinna 5000 manns. Þá er ónefndur ábatinn fyrir annan ríkisrekstur, stofnanir, sveitarfélög, atvinnulífið og félagasamtök, að ógleymdum heimilum Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Þetta kostar krónan okkur

Sigmundur Ernir skrifar: Þetta kostar krónan okkur

EyjanFastir pennar
15.02.2025

Það var ánægjulegt að verða vitni að því að fyrsta verk nýrrar ríkisstjórnar landsmanna var að leita til almennings um sparnaðarráð í opinberum rekstri. Og það stóð ekki á svari fólksins í landinu, svo og félagasamtaka og stofnana. Þúsundir tillagna bárust, af allra handa tagi. Þetta er vel af því að eitt mikilvægasta verkefni ríkisins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af