Rússar hyggjast banna ættleiðingar til Íslands þó þær séu engar
FréttirFrumvarp er komið fram í Dúmunni, rússneska þinginu, um að banna ættleiðingar til tiltekinna landa sem leyfa kynleiðréttingar. Ísland er þar á meðal. Rússneski ríkisfjölmiðillinn Tass greindi frá því á mánudag, 22. júlí, að frumvarpið væri til skoðunar í rússneska þinginu. Gangi það í gegn verða ættleiðingar bannaðar til eftirfarandi landa: Belgíu, Bretlands, Þýskalands, Danmerkur, Noregs, Finnlands, Íslands, Spánar, Ítalíu, Lesa meira
Óviss um að taka boði aldraðs manns um ættleiðingu – „Vill ekki enda að erfa bara einhverjar skuldir“
FréttirÍslenskur maður greinir frá því á samfélagsmiðlum að fyrrverandi kærasti móður hans hafi boðist til að ættleiða hann. Hann segist þó óviss þar sem þessi fyrrverandi kærasti hafi ekki alltaf verið sá besti í fjármálum og hann óttist að taka á sig skuldir. „Fyrrum kærasti móður minnar er kominn á aldur og er að byrjaður Lesa meira
Mæðgin hittust á ný eftir áratuga aðskilnað
PressanFyrir um 10 dögum hitti 42 ára gamall maður í Chile blóðmóður sína í fyrsta sinn síðan hann var ungabarn. Hún hafði staðið í þeirri trú að sonur hennar hefði látist en honum hafði í raun verið rænt og í kjölfarið seldur til ættleiðingar án þess að móðir hans væri spurð leyfis. Mál þeirra er Lesa meira
Ekkert erlent barn hefur verið ættleitt hingað til lands á árinu
FréttirVegna breyttrar fjölskyldustefnu kínverskra stjórnvalda og ótryggs ástands í Austur-Evrópu hefur dregið mjög úr ættleiðingum barna hingað til lands á síðustu árum. Á þessu ári hefur ekkert erlent barn verið ættleitt hingað til lands og er það í fyrsta sinn á öldinni sem það gerist og einnig ef síðustu áratugir síðustu aldar eru skoðaðir. Fréttablaðið Lesa meira