fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Ættleiðing

Hélt að hún væri ættleidd – Sannleikurinn var skelfilegur

Hélt að hún væri ættleidd – Sannleikurinn var skelfilegur

Pressan
16.12.2020

Þegar Belle Barbu, 26 ára bandarísk kona, skrifaði færslu í hóp á Facebook átti hún ekki von á að það myndi snúa lífi hennar algjörlega á hvolf og setja fortíð hennar algjörlega í nýtt ljós. En það var einmitt það sem gerðist. Belle hafði alla tíð talið að hún hefði verið ættleidd af kjörforeldrum sínum þegar hún var kornabarn Lesa meira

Guðrún Dröfn fann upprunann á verndarsvæði

Guðrún Dröfn fann upprunann á verndarsvæði

Fókus
10.12.2018

Guðrún Dröfn Emilsdóttir var ættleidd við fæðingu og er 51 árs gömul í dag. Hún kynntist nýverið föðurfjölskyldu sinni í Bandaríkjunum en þau eru frumbyggjar af ættbálki sem býr á verndarsvæði í Oklahoma. Guðrún hafði aldrei ætlað sér að leita upprunans en fyrir tilstilli ungs frænda síns hófst vegferðin. Nú hefur hún heimsótt bæði systur sína Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af