Styrkja taívanska herinn vegna ágangs Kínverja
PressanNýlega fór heræfingin Han Kuang fram á Taívan. Meginmarkmiðið með henni var að æfa taívanska herinn fyrir innrás Kínverja. Stöðugur þrýstingur og ágangur Kínverja hefur orðið til þess að Taívan er nú að byggja her sinn upp af miklum krafti. Að auki búa Taívanar við óvissu um hvort og þá hversu mikla aðstoð þeir fá frá öðrum ríkjum ef Kínverjar Lesa meira
Bandaríkin senda tugi orrustuþota til Kyrrahafs vegna vaxandi spennu í samskiptum við Kína
PressanBandaríkjaher sendir á næstunni á þriðja tug F-22 orrustuþota til æfinga í Kyrrahafi. Óvenjulegt er að svo margar þotur séu sendar í einu en sérfræðingar segja að með þessu sé verið að senda kínverskum ráðamönnum skýr skilaboð. CNN skýrir frá þessu og hefur eftir Ken Wilsbach, hershöfðingja og yfirmanni kyrrahafsdeildar flughersins, að aldrei fyrr hafi svo margar F-22 vélar verið Lesa meira