Falleg og djúsí bollakökujólatré í aðventunni
Matur25.11.2022
Um helgina er framundan fyrsti í aðventu og þá hefst niðurtalningin í jólin, aðfangadag. Margir njóta þess að eiga góðar samverustundir í aðventunni og eitt af því sem gaman er að gera saman er að baka og skreyta kökur. Við á matarvef DV.is ætlum að vera duglega að birta jólalegar uppskriftir í aðventunni og gefa Lesa meira
Sú enska með viskíinu og Jóladrumburinn slá í gegn í aðventunni
Matur19.12.2021
Í G.K. bakaríi á Selfossi sem er eitt frumlegasta bakarí landsins eru bakarameistarnir Guðmundur Helgi Harðarson og Kjartans Ásbjörnsson í óðaönn að undirbúa jólabaksturinn og hafa meðal annars fullkomnað ensku jólakökuna að sínum ætti. Auk þess sem þeir liggja á fleiri leyndardómsfullum af jólakökum sem gleðja bæði augu og munn. Jólabaksturinn er kominn á fullt Lesa meira