Dagur B. Eggertsson: Þegar aðstöðugjaldið hvarf seig fljótt á ógæfuhliðina í fjármálum borgarinnar hjá sjálfstæðismönnum sem misstu svo meirihlutann
Eyjan21.01.2024
Fjárhagslega stendur Reykjavík mun sterkar en nágrannasveitarfélögin. Skuldir eru lægra hlutfall tekna Í Reykjavík en hjá bæði nágrannasveitarfélögunum og ríkinu. Dagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, segir atvinnuleysi vera mestu hættuna fyrir sveitarfélög og horft hafi verið til ferðaþjónustunnar sem atvinnugreinar sem gæti unnið hratt niður atvinnuleysi. Hann segir markvisst hafa verið unnið að því að byggja Lesa meira