Mörg börn vantar föt og foreldrar leita til hjálparsamtaka – „Þetta er bara ekki nóg“
FréttirVilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, segir að fleiri leiti nú til Hjálparstarfsins en undanfarin ár. Hún vísar þar til fjölda umsókna frá barnafjölskyldum sem búa við kröpp kjör í upphafi skólaárs. Hún segir áberandi að mörg börn skorti föt fyrir veturinn en engar fataúthlutanir hafa verið á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar síðan heimsfaraldur kórónuveirunnar náði hingað til lands. Þetta kemur fram Lesa meira
Hann skildi ekki af hverju móðir hans hvarf alltaf í nokkra tíma á aðfangadagskvöld – Síðan kom bréf eftir andlát hennar
PressanÁ hverju aðfangadagskvöldi, svo langt aftur sem John Dorrohs mundi, hafði móðir hans horfið að heiman í nokkrar klukkustundir. Fjölskyldan var alltaf jafn hissa á þessu en fékk aldrei neinar skýringar. Móðirin, Susan, umlaði alltaf eitthvað óskýrt um að hún þyrfti að sinna einhverjum erindum og lét sig hverfa. Þetta var mjög ólíkt henni því Lesa meira