fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Aðstandendur Fanga

Birna segir að fyrsta heimsókn barnanna í fangelsið til pabba þeirra hafi verið átakanleg – „Þau voru ofsalega hrædd“

Birna segir að fyrsta heimsókn barnanna í fangelsið til pabba þeirra hafi verið átakanleg – „Þau voru ofsalega hrædd“

Fókus
21.11.2024

Birna Ólafsdóttir hefur um skeið barist fyrir réttindum aðstandenda fanga, sér í lagi barna fanga, en málefnið stendur henni nærri. „Þetta snertir mig persónulega því maðurinn minn situr inni, faðir barnanna minna,“ segir hún. Eiginmaður Birnu, Ólafur Ágúst Hraundal, var dæmdur til tíu ára fangelsisvistar í fyrra fyrir umfangsmikla kannabisræktun. Hann var handtekinn í maí Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af