fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Aðskilnaður ríkis og kirkju

Áslaug Arna boðar aðskilnað ríkis og kirkju –„Fleiri og fleiri aðhyllast þá skoðun“

Áslaug Arna boðar aðskilnað ríkis og kirkju –„Fleiri og fleiri aðhyllast þá skoðun“

Eyjan
04.11.2019

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, fer einnig með málefni þjóðkirkjunnar. Hún segir í grein í Morgunblaðinu í dag að óhjákvæmilegt sé að stefna áfram á sömu braut í átt að fullum aðskilnaði ríkis og kirkju: „Í mínum huga er ekki spurning um það að kirkjan getur vel sinnt öllum verkefnum sínum og þar á meðal sáluhjálp Lesa meira

Stjórnarþingmenn styðja fullan aðskilnað ríkis og kirkju – Sagt henni fyrir bestu

Stjórnarþingmenn styðja fullan aðskilnað ríkis og kirkju – Sagt henni fyrir bestu

Eyjan
20.09.2019

Þau Andrés Ingi Jónsson og Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmenn VG, eru meðal flutningsmanna þingsályktunartillögu Jóns Steindórs Valdimarssonar um fullan aðskilnað ríkis og kirkju. Tillagan fjallar einnig um nýja heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga. Tíu fulltrúar frá fjórum þingflokkum standa að tillögunni, sem miðar að því að ríki og kirkja verði aðskilin að fullu árið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af