Sara fékk 116 typpamyndir á nokkrum tímum – mömmurnar fá myndirnar
„Seinustu klukkustundirnar er ég búin að fá 116 myndir af tilkomulitlum typpum sem ég tók að sjálfsögðu skjáskot af svo ég geti sent til mæðra þessa siðprúðu drengja. Þær verða eflaust stoltar að hafa gengið með barn í 9 mánuði, ýtt því út um klofið á sér, alið það upp og borgað fyrir það í Lesa meira
11 ára sonur hennar óttast að koma heim – „Það býr ókunnugur maður í húsinu mínu“
Þegar 11 ára sonur minn hitti vin sinn um daginn heyrði ég hann segja þessi orð: „Það býr ókunnugur maður í húsinu mínu. Hann býr inn í þessu herbergi og heitir það sama og bróðir minn, en hann er ekki bróðir minn.“ Börn skynja aðstæður oft á svo undraverðan og einlægan hátt. Aðstæður verða oft Lesa meira
Snædís: „Ert þú foreldrið sem lætur eins og kröfuharði viðskiptavinurinn við skólann?“
Þar sem ég er í kennaranámi á masterstigi er heimanám mér mjög hugleikið þessa dagana… Mig langar aðeins að skrifa nokkrar hugleiðingar um heimanám út frá heimildum sem ég hef lesið og mínum skoðunum. Með því vil ég vekja ykkur sem foreldra til umhugsunar um nám og skólagöngu barnanna ykkar. Ert þú foreldrið sem lætur Lesa meira
Bréf til Tinnu – „Ef ég og/eða konan mín byrjum að hitta annað fólk þá er það ekki framhjáhald“
Opið bréf til Tinnu: Góðan daginn Tinna Mér barst til augna pistill sem þú skrifaðir fyrir nokkrum árum. Á sama tíma og ég skildi hugsunina á bak við skrif þín þá stakk pistillinn mig. Hann sagði mér það sem svo margir segja mér aftur og aftur: Þú lifir lífi þínu ekki rétt! Mig langar til Lesa meira
Hrefna Líf – „Ég vil ekki hafa barnið mitt á brjósti“
Jæja Hrefna Líf! Hvar endar þetta. Fyrst skrifar þú pistil um að þú viljir ekki barnið þitt, því næst um að þú hafir orðið fyrir vonbrigðum þegar stelpan þín var í raun strákur og svo núna toppar þú þig endanlega með að „vilja” ekki gefa barninu þínu brjóst eins og allir eiga nú að gera!!! Lesa meira
Meðganga eftir missi – „Óttinn rændi mig meðgöngunni“
Í dag eru 10 ár síðan dóttir mín kom í heiminn. Önnur dóttir mín, sú sem kom á eftir þeirri sem dó. Frá því að ég pissaði á prikið og þangað til hún var fædd var ég hrædd, stundum svo hrædd að ég átti erfitt með að anda. Lestu meira: „Ég hef lært að lifa Lesa meira
„ Man ég eftir að vakna með þig ofan á mér“ – „Þú munt aldrei vita hvernig þú braust á mér“
Vildi ég óska þess Þetta kvöld, margt á þessu kvöldi vildi ég óska þess að hefði farið öðruvísi Þetta kvöld er brennt í heilann á mér Ég man lítið en man ég samt eitthvað Ég man hvað ég átti erfitt með að halda hausnum uppi Ég man að þú færðir þér nær mér þegar þú Lesa meira
Jón: „Kæri getnaðarlimur“ – „Þú ert annar mikilvægasti hluti líkama míns“
Kæri getnaðarlimur Takk fyrir allar góðu stundirnar. Og þær slæmu. Þú hefur komið mér í margar erfiðar aðstæður í gegnum tíðina en hefur einnig leitt mig á staði sem ég hélt aldrei að ég myndi koma á og hvað þá að troða þér í. Án þín væri ég ekki sá maður sem ég er í Lesa meira
Gabríela Líf – „Hægt og rólega að komast í eðlileg samskipti við mat“
Þetta er eitthvað sem við heyrum alltof oft í tengslum við mataræði, “fáðu þér ljúffengan kjúklingaborgara án samviskubits“. Flestir Íslendingar, ég þar með talin, eiga í óeðlilegu sambandi við mat. Hver hefur ekki upplifað það að sleppa sér Þetta er eitthvað sem við heyrum alltof oft í tengslum við mataræði: „fáðu þér ljúffengan kjúklingaborgara án Lesa meira
Fæðingarsaga Olgu Helenu – Fékk gat á lungað í átökunum
Olga Helena á Lady.is var svo góð að leyfa okkur að birta fæðingarsöguna sína: Um kvöldið þegar ég var komin 39 vikur + 1 dag fór ég að finna daufa túrverki með samdráttum með 10 mínútna millibili. Ég fer að sofa en vakna aftur um nóttina við sterkari túrverki. Klukkan 7 um morguninn fer síðan slímtappinn. Lesa meira