fbpx
Föstudagur 17.janúar 2025

Aðsent

13 Reasons Why – Hugleiðingar íslenskrar stúlku sem lenti í einelti – „Forðumst þá sem koma illa fram við okkur“

13 Reasons Why – Hugleiðingar íslenskrar stúlku sem lenti í einelti – „Forðumst þá sem koma illa fram við okkur“

02.05.2017

13 Reasons Why, þátturinn sem er á allra vörum þessa dagana. Hann lýsir því hversu erfitt það er fyrir sálina að lenda í einelti af einhverju tagi. Ég horfði á hann og grét, ég horfði á hann og hugsaði hvað ég væri heppin. Heppin að hafa ekki endað líf mitt þrátt fyrir að sálin mín Lesa meira

Helga æfir sig í að drottna: „Ég veit að leikurinn æsir hann kynferðislega“

Helga æfir sig í að drottna: „Ég veit að leikurinn æsir hann kynferðislega“

29.04.2017

Mér barst skemmtileg frásögn frá konu sem nýlega fór að prófa sig áfram í drottnandi hlutverki í kynlífinu. Við skulum kalla hana Helgu. Helga á eiginmann, en er í opnu sambandi og stundar kynlíf og rómantíska samveru með öðrum mönnum líka. Að öðru leyti er hún ósköp venjuleg þriggja barna móðir í Kópavogi – stundar líkamsrækt Lesa meira

Kristín Hildur bjó til kerfi til að ráða við kvíðann – „TíuTíu kerfið hjálpaði mér að takast á við allar mínar hindranir og hræðslu“

Kristín Hildur bjó til kerfi til að ráða við kvíðann – „TíuTíu kerfið hjálpaði mér að takast á við allar mínar hindranir og hræðslu“

26.04.2017

Kristín Hildur er 26 ára gömul og glímir við kvíða sem hún rekur til taugaáfalls sem hún fékk í desember 2014 vegna mikils álags í vinnu og „að reyna að vera eins og allir vildu að ég væri“, eins og hún orðar það sjálf. Árið var henni einnig erfitt vegna dauðsfalla fólks sem henni þótti vænt Lesa meira

*TW*: „Segðu frá þó það særi og þó þú missir frá þér einhverja vini“

*TW*: „Segðu frá þó það særi og þó þú missir frá þér einhverja vini“

18.04.2017

Kæra vinkona. Fyrir nokkrum árum fór ég í sumarbústað með vinum mínum. Einn elsti vinur minn átti afmæli. Bólfélagi minn, sem var einnig vinur hans, var með í för ásamt fleiri strákum og nokkrum stelpum. Á fimmtudeginum spyr vinur minn hvort að vinur hans, sem ég hafði aldrei séð né heyrt um, megi fá far Lesa meira

Þura Gæjadóttir: „Allavega hef ég aldrei fengið svona athugasemdir þegar ég er með maskara“

Þura Gæjadóttir: „Allavega hef ég aldrei fengið svona athugasemdir þegar ég er með maskara“

14.04.2017

Þura Gæjadóttir skrifar: „Er eitthvað að?!!!“ Hjúkrunarkonan nánast hrópar þetta á mig. Mér verður um, held að ég sé komin með blóðnasir eða eitthvað þaðan af verra. ,,Þú lítur svo illa út“ „Já, það“ segi ég „æ, ég lít bara svona út“ Svona hófust samskipti milli mín og konunnar sem ætlaði að draga úr mér Lesa meira

Jóhanna: „Afhverju gat ég ekki horft á blaðið og lært í tíma?“ – ADHD og sjálfsmyndin

Jóhanna: „Afhverju gat ég ekki horft á blaðið og lært í tíma?“ – ADHD og sjálfsmyndin

05.04.2017

Ég greindist mjög sein með ADHD, ég var komin í 1.bekk í frammhaldsskóla. Ég hef alla mína ævi fengið mjög lélegar einkunnir þó svo að ég lærði og lærði og lagði mig alla framm. Ég var sú sem fór beint heim eftir skóla í 5.bekk að læra á meðan stelpurnar kíktu stundum í sund. Ég Lesa meira

„Ekki vera hissa á aukakílóum, sleni og þreytu“ – Hvernig borðar þú?

„Ekki vera hissa á aukakílóum, sleni og þreytu“ – Hvernig borðar þú?

04.04.2017

SKILURÐU MUNINN Á ÞESSU TVENNU?   1) Ég borða í vitund, tek eftir matnum, finn fyrir honum í munninum og tygg hann vandlega áður en ég kyngi. Ég borða mat sem er í samhengi við náttúruna og náttúruleg ferli og er laus við aukefni, ég borða grænmeti sem hefur fengið að vaxa í friði. Ég Lesa meira

„Ég hef oft lent í því að heyra: En bíddu þú ert svo klár, afhverju ertu ekki að læra eitthvað annað?“

„Ég hef oft lent í því að heyra: En bíddu þú ert svo klár, afhverju ertu ekki að læra eitthvað annað?“

03.04.2017

Ég sit á kaffihúsi að skrifa ritgerð um óperu. Nýbúin að eiga frábæra helgi með öllum danskennurunum sem ég vinn með og gæti ekki verið í betra skapi. Nema hvað.. Hér sitja tveir miðaldra menn við hliðina á mér. Þeir eru að tala um börnin sín og hvað sé í fréttum. Þá segir annar: Æ Lesa meira

Hvað er hugrof? Þegar meðvitund og minni starfa ekki saman

Hvað er hugrof? Þegar meðvitund og minni starfa ekki saman

30.03.2017

Hugrof (e. dissociation) á sér stað þegar ákveðnir ferlar sem vanalega eru samþættir, eins og meðvitund og minni, starfa á aðskildan hátt. Hugtakið var fyrst sett fram í byrjun 18.aldar en það var Pierre Janet (1859-1947), frumkvöðull í rannsóknum á hugrofi og áfallaminni sem setti það fram í sinni eiginlegri merkingu í dag. Hann hóf Lesa meira

Óðurinn til hlaupanna – „Flæði í lífinu og endorfínvíman sanna“

Óðurinn til hlaupanna – „Flæði í lífinu og endorfínvíman sanna“

30.03.2017

Það er mín heitasta ósk að þessi grein nái að opna augu þín, kæri lesandi, fyrir þeim yndislegu tilfinningum sem útihlaup geta gefið þér. Já útihlaup, því ég vil þú sjáir fegurðina í náttúrunni og andir að þér súrefni eins og náttúran bjó það til. Útihlaup geta verið frelsandi, þau geta leyst þig úr viðjum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af