Það sem enginn segir þér – Ekki fyrir viðkvæma! „Hver vill ekki hamborgara með smá blóðbragði!?“
VARÚÐ: Ef þú ert viðkvæm sál og/eða mögulega barnshafandi, lestu þá með mikilli varúð. En ef þú ert algjör „man ekki orðið“, held ég að þú ættir að snúa til baka aftur. Aftur á móti, ef þú ert týpan sem getur séð spaugilegu hliðarnar á hlutunum – endilega haltu áfram að lesa! Þegar maður er Lesa meira
Hrós eða ekki hrós? Það besta sem við getum sagt við börnin okkar er „Þér tókst það“
Uppeldi getur verið svo öfugsnúið! Eftir að ég kynntist RIE aðferðinni þá byrjaði ég að sjá það betur og betur hvað margt af því sem við gerum í daglegum samskiptum við börnin okkar, oftast atriði sem við meinum virkilega vel og sjáum ekkert athugavert við er mögulega ekki að hafa þau áhrif á börnin okkar Lesa meira
Sara var tvisvar mjög nálægt dauðanum: „Ég þorði ekki að drekka vatn því ég hélt að ég mynda fitna og þyngjast af því“
Sara Ósk Vífilsdóttir fékk kjark til þess að segja frá sinni hlið af átröskun eftir að Andrea Pétursdóttir steig fram og sagði sína sögu á mánudaginn. Við hjá Bleikt birtum pistil Andreu um baráttu hennar við átröskun sem er hægt að lesa hér. Samfélagsmiðlar spiluðu stórt hlutverk í bæði átröskun Andreu og Söru og segja Lesa meira
Andrea stígur fram og birtir ótrúlegar myndir: „Samfélagsmiðlar spila eitt stærsta hlutverkið í minni átröskun“
„Ég er ekki að gera þetta núna fyrir athygli heldur til þess að vera fordæmi fyrir stelpur sem eru eru að ganga í gegnum það sama. Þetta er mín hlið á átröskun. Oftast byrjar þetta á einhverju saklausu eins og nammibindindi eða að vilja missa nokkur kíló, komast í aðeins betra form, bara aðeins að Lesa meira
Rúna: „Á að verðlauna alla góða hegðun?“
Rúna Sævarsdóttir býr með manninum sínum og þremur börnum í Noregi. Hún stundar fjarnám í sálfræði við Háskólann á Akureyri og er þar að auki bloggari á Öskubuska.is. Hún skrifaði pistil um að verðlauna góða hegðun barna sem birtist fyrst á Öskubuska.is og gaf Bleikt góðfúslegt leyfi að birta hann hér fyrir lesendur okkar. Ég Lesa meira
Ásdís Guðný: „Af hverju þarf mánudagur að vera verri en aðrir dagar?“
Ásdís Guðný Pétursdóttir er 24 ára gömul og býr í Mosfellsbæ ásamt kærastanum sínum. Þau verða ekki mikið lengur tvö en þau eiga von á litlu kríli 6. júní. Ásdís Guðný er bloggari á Glam.is sem var að fá nýtt og flott útlit. Hún skrifaði pistil um mánudaga og hvernig er hægt að gera þá betri. Lesa meira
„Ég er þakklát fyrir að hafa barist á móti öllum þeim sem kölluðu mig aumingja“
Ég er menntskælingur sem finnur að það er eitthvað í hjarta mínu sem knýr mig til að gefa mér tíma til að setjast niður og skrifa. Í kjölfar límmiðaumræðu Þórunnar Antoníu og annarra byltinga er varða kynferðisofbeldi eykst umtalið í samfélaginu, sem ég tel vera gott. Það er þó eitt sem mér finnst vanta í umræðuna. Lesa meira
Halla Tómasdóttir: „Margir glíma svo sannarlega við óendanlega erfið verkefni í sínu lífi“
Í byrjun mars varð ég fyrir því óláni að fótunum var kippt undan mér þegar ég hljóp yfir örsmáan og nær ósýnilegan hálkublett fyrir utan mitt eigið heimili. Ég lenti illa og mölbraut á mér hægri ökklann. Áverkarnir kröfðust viðamikillar aðgerðar og ísetningar tveggja platna og á annan tug nagla og skrúfa. Hér má sjá Lesa meira
Rúnar er búinn að léttast um 13 kíló – „Við vitum öll hvaða kvillar fylgja offitu, bæði andlegir og líkamlegir“
Byrjum þetta á smá sprengju: Mér finnst illa gert af fólki að leyfa sér að verða of þungt. Ekki misskilja mig! Þetta þýðir ekki að ég sé að setja út á fólk í ofþyngd, heldur er ég að segja að innst inni vitum við öll að við eigum ekki að fara illa með okkur. Þetta Lesa meira
„Fyrir nokkrum árum gekk ég í gegnum endalausar sjálfsvígshugleiðingar“ – 13 Reasons Why varð kveikja að frásögn
Undanfarnar vikur hafa verið miklar umræður um þáttaröðina 13 Reasons Why. Fyrir ykkur sem ekki hafið séð þættina eða lesið bókina fjalla þeir um unglingsstúlku að nafni Hannah Baker sem fremur sjálfsvíg en skilur eftir sig upptökur á spólu. Í þeim upptökum gefur hún þrettán ástæður fyrir sjalfsvígi sínu, tengdar þrettán aðilum sem áttu þar í Lesa meira