fbpx
Laugardagur 28.desember 2024

Aðsent

Ókunnug kona í Smáralind sagði Andreu að hún ætti ekki að vera móðir

Ókunnug kona í Smáralind sagði Andreu að hún ætti ekki að vera móðir

23.08.2017

Andrea Ísleifsdóttir var í Smáralind á dögunum þegar ókunnug kona kom upp að henni og byrjaði að spjalla við hana um son Andreu. Samræðurnar byrjuðu vel en tóku snögga beygju þegar konan sagði Andreu að hún ætti ekki að vera móðir ef hún ætlaði ekki að ala son sinn „rétt“ upp. Konan taldi Andreu ekki Lesa meira

Fíknin drap næstum Sunju: „Það líður ekki sá dagur sem ég er ekki skíthrædd við þennan sjúkdóm“

Fíknin drap næstum Sunju: „Það líður ekki sá dagur sem ég er ekki skíthrædd við þennan sjúkdóm“

22.08.2017

Ótti, kvíði, hræðsla, þunglyndi, lélegt sjálfsálit, lélegt sjálfstraust, félagsfælni, ofsareiði, mikil gremja, sjálfsmorðshugsanir, sjálfsmorðstilraunir, sjálfsvorkunn, meðvirkni á mjög háu stigi, föðurmissir og margir aðrir veikleikar og brestir meðal annars út frá miklu einelti (líkamlegu og andlegu), kynferðislegri misnotkun og ofbeldi (líkamlegu og andlegu) og mörgu öðru. Deyfði þessu eða sleppti öllu út í allskonar vímuefni í Lesa meira

Karen Kjartansdóttir: „Íslenskar sundlaugar eru dásamleg blanda frjálsræðis og regludýrkunar“

Karen Kjartansdóttir: „Íslenskar sundlaugar eru dásamleg blanda frjálsræðis og regludýrkunar“

22.08.2017

„Íslenskar sundlaugar eru dásamleg blanda frjálsræðis og regludýrkunar. Mögulega í ætt við nektarmenningu Austur-Þýskalands,“ svona hefst pistill Karenar Kjartansdóttur um sundlaugar á Íslandi. Karen fór í sund um daginn með son sinn sem er að byrja í 1. bekk í grunnskóla. Honum var meinaður aðgangur að kvennaklefanum með Karen vegna aldurs, en hann þótti of Lesa meira

Ofbeldi og kjaftasögur í íslenskum smábæjum: „Ég skila skömminni þangað sem hún á heima“

Ofbeldi og kjaftasögur í íslenskum smábæjum: „Ég skila skömminni þangað sem hún á heima“

03.08.2017

Ég ætla hér að segja ykkur frá atburði sem gerðist þegar ég var nýorðin 16 ára, og markaði tímamót í drusluþroska mínum. Þá voru liðnir nokkrir mánuðir frá því að mér var nauðgað í herberginu mínu. Var búin að jafna mig kannski að einhverju leyti eftir nauðgunina, veit það ekki því ég ýtti þessari reynslu Lesa meira

„Ég var orðin að 13 ára gömlum frosnum ísklumpi sem var fastur í höndunum á 51 árs gömlum manni“

„Ég var orðin að 13 ára gömlum frosnum ísklumpi sem var fastur í höndunum á 51 árs gömlum manni“

02.08.2017

Ég veit ekki alveg hvað fékk mig til þess að skrifa þetta og vilja deila með öðrum. Kannski var það hefndin sem drífði mig áfram, reiðin eða óttinn. Sum ykkar munu segja þetta vera dramatískt,væmið, hefði getað verið verra eða það hafa margar aðrar konur lent í miklu verri hlutum og skrá mig svo í Lesa meira

Þórhildur Rán: „Ég held að þessi maður hafi lítið pælt í því hvaða áhrif þessi játning myndi hafa á mig“

Þórhildur Rán: „Ég held að þessi maður hafi lítið pælt í því hvaða áhrif þessi játning myndi hafa á mig“

27.07.2017

TW: Þetta er viðkvæmt. Ef einhverjum líður eins og það sé hægt að vita of mikið um mig, þá býð ég þeim einstaklingi að lesa ekki áfram. Ég er mjög berskjölduð í þessum pistli, og afþakka allt skítkast. Ég er búin að hugsa um allar mögulegar tilfinningar sem þessi pistill gæti vakið hjá fólki, því Lesa meira

Hrönn úr Biggest Loser: Metnaðurinn, ævintýraþráin og kvíðinn

Hrönn úr Biggest Loser: Metnaðurinn, ævintýraþráin og kvíðinn

02.07.2017

Þetta getur verið frekar erfið blanda stundum.. Þegar „kvíða-ég“ þráir öryggi og að vita alltaf upp á hár hvað er fram undan á meðan „ævintýra-ég“ verður mjög fljótt þreytt á tilbreytingarsnauðum hversdagsleikanum og „metnaðar-ég“ þráir að komast lengra. Svona hefur þetta verið frá því að ég var unglingur og ég hef alltaf verið að leita að réttu leiðinni. Ég Lesa meira

Guðrún Helga: „Sjálfsmyndin mín er í molum og ég bókstaflega hata sjálfa mig á hverjum einasta degi“

Guðrún Helga: „Sjálfsmyndin mín er í molum og ég bókstaflega hata sjálfa mig á hverjum einasta degi“

28.06.2017

Smá vitundarvakning til samfélagsins, þið megið kalla mig athyglissjúka. Þið megið líka segja að ég er uppfull af sjálfsvorkunn. Fordæmið mig eins og þið viljið enda er samfélagið þekkt fyrir það. Við lifum í dag við þær aðstæður að við setjum okkur of háar kröfur. Ef ég hef ekki lokið allavega tveimur háskólagráðum, afrekað í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af