fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Adrift

Fjölmenni á Adrift: Viðhafnarforsýning á nýjustu mynd Baltasars

Fjölmenni á Adrift: Viðhafnarforsýning á nýjustu mynd Baltasars

Fókus
07.06.2018

Nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, Adrift, var forsýnd í gær í Smárabíói að viðstöddu fjölmenni. Adrift er sannsöguleg mynd um Tami Oldham og unnusta hennar, Richard Sharp, en saman ætluðu þau að sigla frá Tahiti til San Diego árið 1983. Á miðri leið lenda þau í fellibylnum Raymond og þegar óveðrið er gengið yfir sjást miklar Lesa meira

Frægar vinkonur á sýningu Adrift

Frægar vinkonur á sýningu Adrift

Fókus
04.06.2018

Það styttist í að við Íslendingar fáum að sjá nýjustu mynd Baltasars Kormáks, Adrift, en myndin er frumsýnd 13. júní næstkomandi. Aðalhlutverk myndarinnar er í höndum leikkonunnar Shailene Woodley og í gær var þessi skemmtilega mynd tekin þegar vinkonur hennar og samstarfskonur í sjónvarpsþáttunum Big Little Lies mættu á sýningu myndarinnar. Zoe Isabella Kravitz, Reese Lesa meira

Baltasar í búðaferð í London

Baltasar í búðaferð í London

19.05.2018

Fræga fólkið bregður oft undir sig betri fætinum til útlanda, ýmist sér til skemmtunar eða vegna vinnu, eða bara bæði. Í Evrópu sást nýlega til: Baltasar Kormákur hefur getið sér gott orð fyrir leikstjórn sína, en síðasta mynd hans sem sló í gegn hér heima var Eiðurinn. Stórmynd hans, Adrift, verður frumsýnd 1. júní næstkomandi, Lesa meira

Stórmynd Baltasars með nýja stiklu: Ástir og náttúruöfl við hafdjúpið

Stórmynd Baltasars með nýja stiklu: Ástir og náttúruöfl við hafdjúpið

Fókus
08.05.2018

„Mig hefur lengi langað til þess að segja ástarsögu, en það er erfitt að finna slíka sem er ekki rómantísk gamanmynd“, segir leikstjórinn Baltasar Kormákur í viðtali við Reykjavík Grapevine, en glænýja stiklu fyrir stórmyndina hans, Adrift, má sjá hér að neðan. Baltasar segir myndina vera ástarsögu en jafnframt háskasögu „…þar sem náttúruöfl og gífurlegt hafdjúpið er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af