fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025

Adrien Derbez

Ökumaður peningaflutningabíls hvarf í 35 klukkstundir – Nú er hann fundinn en það vantar helming peninganna

Ökumaður peningaflutningabíls hvarf í 35 klukkstundir – Nú er hann fundinn en það vantar helming peninganna

Pressan
15.02.2019

Á mánudaginn gengu tveir öryggisverðir, sem sinna peningflutningum, út úr banka í Aubervilliers í úthverfi Parísar. Þeir höfðu skilað háum fjárhæðum af sér inni í bankanum og nú var kominn tími til að fara á næsta áfangastað. En það var eitt vandamál sem við var að etja. Bílstjórinn þeirra var horfinn og peningaflutningabíllinn með. BBC Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af