Ole Anton Bieltvedt skrifar: Kosning um framhaldviðræður við ESB verði vorið 2025!
EyjanNý ríkisstjórn er mikið gleðiefni. Heilsteyptar konur, frjálsar og með góðar hugmyndir og vilja til framfara og breytinga, taka við. Gömlu íhaldsflokkarnir sem hafa drottnað í 100 ár með þeim klíkuskap og þeirri spillingu, sem þar hefur myndast, kvaddir. Grunnmál að „sanera“, sem er langtímaverkefni Þar þarf fyrst að leggja áherzlu á að „sanera“ íslenzka Lesa meira
Ný skoðanakönnun Maskínu: Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði um aðildarviðræður – meirihlutinn vill fulla aðild að ESB
EyjanYfirgnæfandi meirihluti kjósenda vill að boðað verði til þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta kjörtímabili um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar sem Maskína gerði fyrir Evrópuhreyfinguna dagana 12-20. júní. Samkvæmt könnuninni telja þrír af hverjum fjórum kjósendum, 74,2 prósent, að mikilvægt sé að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna fari fram á næsta kjörtímabili. Lesa meira