fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025

aðildarviðræður

Thomas Möller skrifar: Verum viðbúin!

Thomas Möller skrifar: Verum viðbúin!

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Skátar starfa undir kjörorðinu „Ávallt viðbúin“. Þetta slagorð á oft vel við. Til dæmis þegar óveður skellur á, þegar vetur gengur í garð eða þegar lagt er af stað í langt ferðalag. Fram undan er eitt mikilvægasta ferðalag okkar Íslendinga. Árið 2027 göngum við til kosninga um framhald viðræðna við Evrópusambandið (ESB). Í kjölfarið fara Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Sögulegt tækifæri, sem verður að grípa

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Sögulegt tækifæri, sem verður að grípa

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Fyrir undirrituðum er stærsta hagsmunamál okkar tíma full innganga í ESB – við erum þar nú þegar 80-90%, en án setu við borðið, án áhrifa – og svo það, sem mest er; upptaka evru. Með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar skapast sögulegt tækifæri til að ná þessu, en tímaramminn er þröngur og það verður að nýta hann Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Kosning um framhaldviðræður við ESB verði vorið 2025!

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Kosning um framhaldviðræður við ESB verði vorið 2025!

Eyjan
22.12.2024

Ný ríkisstjórn er mikið gleðiefni. Heilsteyptar konur, frjálsar og með góðar hugmyndir og vilja til framfara og breytinga, taka við. Gömlu íhaldsflokkarnir sem hafa drottnað í 100 ár með þeim klíkuskap og þeirri spillingu, sem þar hefur myndast, kvaddir. Grunnmál að „sanera“, sem er langtímaverkefni Þar þarf fyrst að leggja áherzlu á að „sanera“ íslenzka Lesa meira

Ný skoðanakönnun Maskínu: Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði um aðildarviðræður – meirihlutinn vill fulla aðild að ESB

Ný skoðanakönnun Maskínu: Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði um aðildarviðræður – meirihlutinn vill fulla aðild að ESB

Eyjan
04.07.2024

Yfirgnæfandi meirihluti kjósenda vill að boðað verði til þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta kjörtímabili um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar sem Maskína gerði fyrir Evrópuhreyfinguna dagana 12-20. júní. Samkvæmt könnuninni telja þrír af hverjum fjórum kjósendum, 74,2 prósent, að mikilvægt sé að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna fari fram á næsta kjörtímabili. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af