fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

aðild

Bergþór Ólason: Ný aðildarríki ESB ekki jafnsett þeim sem þar eru fyrir

Bergþór Ólason: Ný aðildarríki ESB ekki jafnsett þeim sem þar eru fyrir

Eyjan
02.10.2024

Bergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, telur að reglum ESB hafi verið breytt á þann veg að ný umsóknarríki (þar á meðal Ísland, jafnvel þótt litið yrði svo á að aðildarumsókn okkar frá 2009 sé enn í gildi) muni ekki njóta með sama hætti varanlegra undanþága frá regluverki ESB og þau ríki sem komu inn á undan. Lesa meira

Aðalheiður segir að ekkert sé að óttast við ESB-aðild

Aðalheiður segir að ekkert sé að óttast við ESB-aðild

Eyjan
17.09.2021

Sérkennileg pólitísk barátta fór fram í aðdraganda umsóknar Íslands að Evrópusambandinu og á meðan á umsóknarferlinu stóð og urðu landsmenn vitni að þessu. Stuðningsmenn aðildar lögðust í vörn og einu upplýsingarnar sem almenningur fékk vörðuðu fiskveiðar en ekki hvernig líf og lífsgæði gætu breyst með aðild. Þetta segir Aðalheiður Ámundadóttir, fréttastjóri Fréttablaðsins, í leiðara blaðsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af