fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

aðilarumsókn

Kristrún Frostadóttir: Atburðir úti í heimi hafa áhrif á ESB ferlið á Íslandi – geta breytt valmöguleikum okkar

Kristrún Frostadóttir: Atburðir úti í heimi hafa áhrif á ESB ferlið á Íslandi – geta breytt valmöguleikum okkar

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Atburðarásin úti í heimi, ekki síst hvað varða afstöðu Noregs gagnvart ESB aðild og óvissuna vegna nýs Bandaríkjaforseta, getur haft áhrif á það sem gerist hér á landi varðandi komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, vill efla hagsmunagæslu Íslands innan EES og telur að það geti styrkt okkar stöðu gagnvart ESB. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af