fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

aðilar vinnumarkaðarins

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvernig á að borga brúsann?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvernig á að borga brúsann?

EyjanFastir pennar
01.02.2024

Ríkisstjórnin hefur gefið tvö stór loforð, sem leysa þarf á næstu vikum. Annað er að greiða stóran hluta af kostnaði atvinnufyrirtækja við gerð kjarasamninga. Hitt er að Grindvíkingar verði ekki fyrir fjárhagslegum skaða vegna náttúruhamfaranna. Þetta eru eðlisólík mál. Þátttaka ríkissjóðs í kjarasamningum einkafyrirtækja ætti að vera umdeild en virðist vera nær óumdeild. Hitt er ánægjuefni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af