fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

ADHD

Dóra Björt greinir frá ADHD og einelti kennara – „Það kynti undir lágu sjálfsmati í gegnum minn uppvöxt“

Dóra Björt greinir frá ADHD og einelti kennara – „Það kynti undir lágu sjálfsmati í gegnum minn uppvöxt“

Fréttir
22.10.2024

Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi og frambjóðandi í prófkjöri Pírata til alþingiskosninga, er með ADHD. Þetta hafi haft mikil áhrif á hana í gegnum tíðina og hún verið lögð í einelti af kennurum. Frá þessu greinir Dóra Björt í aðsendri grein á Vísi í dag. „Ég er með ADHD. Það kynti undir lágu sjálfsmati í gegnum minn uppvöxt,“ Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Töfrar amfetamíns

Óttar Guðmundsson skrifar: Töfrar amfetamíns

EyjanFastir pennar
23.03.2024

Á sjöunda áratug liðinnar aldar sungu The Rolling Stones um róandi lyf í laginu: „Hjálparhella mömmu.“ (Mother´s little helper.) Í textanum tíunda þeir erfiðleika daglegs lífs og þá blessun sem litlar gular róandi pillur séu. Mamma kemst í gegnum daginn fyrir tilstilli lyfjanna en það er reyndar dýru verði keypt. Lífið hefur ekki orðið auðveldara Lesa meira

Lyfjagjöf við ADHD minnkar líkurnar á ótímabærum dauða

Lyfjagjöf við ADHD minnkar líkurnar á ótímabærum dauða

Fréttir
12.03.2024

Þeir sem greindir eru með ADHD eru líklegri en aðrir að deyja ótímabærum dauða. Ný sænsk rannsókn virðist hins vegar benda til þess að lyfjagjöf minnki þessar líkur. CNN fjallar um niðurstöður rannsóknarinnar sem lesendur geta kynnt sér hér. Fylgst var með um 150 þúsund Svíum á aldrinum 6 til 64 ára, sem greindust með Lesa meira

Kona endaði þrisvar sinnum á spítala eftir óhóflegar lyfjaávísanir læknis

Kona endaði þrisvar sinnum á spítala eftir óhóflegar lyfjaávísanir læknis

Fréttir
30.01.2024

Heilbrigðisráðuneytið hefur kveðið upp úrskurð í máli læknis sem vildi fá áminningu hnekkt sem hann hafði hlotið frá embætti landlæknis fyrir að ávísa óhóflegu magni lyfja við ADHD til konu, með þeim afleiðingum að hún þurfti að leggjast inn á sjúkrahús í þrjú skipti.  Læknirinn var einnig sagður hafa ávísað óhóflega miklu magni slíkra lyfja Lesa meira

Ný rannsókn sýnir slæm langtímaáhrif af notkun ADHD lyfja – Hætta á hjarta og æðasjúkdómum

Ný rannsókn sýnir slæm langtímaáhrif af notkun ADHD lyfja – Hætta á hjarta og æðasjúkdómum

Fréttir
29.11.2023

Vísindamenn við Karólínska sjúkrahúsið í Stokkhólmi hafa komist að því að langtímanotkun á ADHD lyfjum getur aukið líkurnar á hjarta og æðasjúkdómum. Þetta kemur fram tveimur nýjum rannsóknum, sem birtar voru í tímaritunum The Lancet Psychiatry og JAMA Psychiatry. Vísindamennirnir rannsökuðu lyfjaávísanir 1,2 milljón sjúklinga í Bandaríkjunum, Bretlandi, Ástralíu, Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Hollandi, Hong Kong og Íslandi. Það mynstur sem þeir sáu var eins í öllum löndum. Fólk sem hafði Lesa meira

Segir skort á ADHD-lyfjum færa hana aftur til unglingsáranna – ,,Þegiðu helvítis niðurbrotsskrímslið þitt“

Segir skort á ADHD-lyfjum færa hana aftur til unglingsáranna – ,,Þegiðu helvítis niðurbrotsskrímslið þitt“

Fókus
21.11.2023

Íris Hólm Jónsdóttir söngkona, leikkona og förðunarfræðingur birti færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í kvöld. Þar greinir Íris frá því að undanfarna daga hafi hún ekki getað fengið lyf við ADHD sem hún þurfi nauðsynlega á að halda. Líðan hennar hafi versnað og henni sé farið að líða eins og á unglingsárunum áður en hún Lesa meira

Segir fólk með ADHD einmana þótt það sé umkringt fólki

Segir fólk með ADHD einmana þótt það sé umkringt fólki

Fókus
17.10.2023

Steindór Þórarinsson almannatengill og markþjálfi ritar í dag grein á Vísi þar sem hann ræðir meðal annars flókið samspil einmanaleika og ofvirkni og athyglisbrests, ADHD. Hann segjist þekkja þetta viðfangsefni af eigin raun og vill með greininni auka skilning ættingja og vina þeirra sem glíma við ADHD og hjálpa til við að lýsa veg þessa Lesa meira

Biðtími eftir ADHD greiningu er tvö og hálft ár -„Eitt það erfiðasta að hjálpa fólki að takast á við alla reiðina“

Biðtími eftir ADHD greiningu er tvö og hálft ár -„Eitt það erfiðasta að hjálpa fólki að takast á við alla reiðina“

Eyjan
16.05.2019

Mikill biðtími er eftir greiningu hjá ADHD teymi Landspítalans sem sinnir fullorðnum einstaklingum, eða tvö og hálft ár. Rætt er við Unni Jakobsdóttur Smára, sálfræðing og teymisstjóra, í Fréttablaðinu í dag, sem segir að strax við stofnun teymisins hafi myndast biðlisti sem ekki hafi tekist að vinda ofan af og óskir stæðu til um að Lesa meira

Björgvin: „Eins og svo margir alkóhólistar hélt ég að ég hefði náði tökum á þessu“

Björgvin: „Eins og svo margir alkóhólistar hélt ég að ég hefði náði tökum á þessu“

14.03.2019

Við hittum Björgvin Franz Gíslason fyrir í Borgarleikhúsinu. Stutt er í frumsýningu á söngleiknum Matthildi sem margir bíða með eftirvæntingu. Björgvin verður þar í stóru hlutverki, samhliða því að leika í Elly sem er nú komin yfir 200 sýningar. Munt þú eitthvað hitta fjölskylduna á næstunni? „Ég tek kannski á móti börnunum þegar þau koma Lesa meira

Björgvin Franz edrú í 20 ár í vor: „Eins og að vera Dr. Jekyll og Mr. Hyde“

Björgvin Franz edrú í 20 ár í vor: „Eins og að vera Dr. Jekyll og Mr. Hyde“

09.03.2019

Við hittum Björgvin Franz Gíslason fyrir í Borgarleikhúsinu. Stutt er í frumsýningu á söngleiknum Matthildi sem margir bíða með eftirvæntingu. Björgvin verður þar í stóru hlutverki, samhliða því að leika í Elly sem er nú komin yfir 200 sýningar. Munt þú eitthvað hitta fjölskylduna á næstunni? „Ég tek kannski á móti börnunum þegar þau koma Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af