Segir ríkisstjórnina svíkja millistéttina – mestu yfirdráttarvextir heimila síðan í hruninu
EyjanÍ sérstakri umræðu sem um áhrif vaxtahækkana á heimilin á Alþingi í vikunni beindi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þremur spurningum til fjármálaráðherra: Stýrivextir á Íslandi eru rúmlega tvöfaldir á við meðaltal í öðrum háþróuðum ríkjum OECD. Þrátt fyrir það helst verðbólga á Íslandi há með tilheyrandi kostnaði fyrir heimilin. Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar hefur af hálfu Seðlabanka verið Lesa meira
Segja að taka verði á loftslagsbreytingunum eins og heimsfaraldrinum
PressanVísindamenn segja að ekki sé lengur hægt að líta á heimsfaraldur kórónuveirunnar og loftslagsmálin sem aðskilin mál. Þeir segja að taka verði á loftslagsbreytingunum eins og tekið hefur verið á heimsfaraldrinum. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem var stýrt af vísindamönnum við Glasgow Caledonian University. Sky News skýrir frá þessu. Í rannsókninni koma fram áhyggjur af að viðbrögðin við heimsfaraldrinum Lesa meira