fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

aðgerðaáætlun

Biden kynnti COVID-19 aðgerðaáætlun byggða á „vísindum en ekki stjórnmálum“

Biden kynnti COVID-19 aðgerðaáætlun byggða á „vísindum en ekki stjórnmálum“

Pressan
22.01.2021

Í gær var fyrsti heili dagur Joe Biden í embætti forseta Bandaríkjanna. Hann sat ekki auðum höndum og skrifaði undir fjölda forsetatilskipana um mál sem þola enga bið að hans mati. Meðal þess sem hann skrifaði undir voru tilskipanir um að ferðamenn, sem koma til Bandaríkjanna, þurfi að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr kórónuveirusýnatöku. Einnig skrifaði hann undir tilskipun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af