Bára glímir við fötlun og er brjáluð: „Af hverju er ekki bara stórt fokking skilti framan á Vesturbæjarlaug?“
Eyjan24.07.2019
Bára Halldórsdóttir, sem kom upp um Klaustursþingmennina í fyrra, er óánægð með aðgengi fyrir fatlaða í sundlaug Vesturbæjar, en Bára er með sjálfsofnæmis- og gigtarsjúkdóminn Behcet’s, sem gerir henni erfitt um vik í Vesturbæjarlauginni, enda mikið um stiga og þrep. Forstöðumaður Vesturbæjarlaugar viðurkennir að aðgengi sé ábótavant og vísar á Reykjavíkurborg en Vesturbæjarlaugin hefur undirgengist tugmilljóna Lesa meira