fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Aðgengi

Svarthöfði skrifar: Framsýn útvistun sorphirðu

Svarthöfði skrifar: Framsýn útvistun sorphirðu

Eyjan
10.01.2024

Svarthöfða rak í rogastans er hann fékk fregnir af því að Sorpa væri hætt að dreifa brúnum bréfpokum undir lífrænan úrgang heimila í verslanir. Framvegis verður einungis hægt að nálgast þessa poka á sex endurvinnslustöðvum Sorpu á höfuðborgarsvæðinu og í verslun Góða hirðisins að Köllunarklettsvegi 1. Ástæða þessa ku vera hömlulaust hamstur heimila á þessum Lesa meira

Bára glímir við fötlun og er brjáluð: „Af hverju er ekki bara stórt fokking skilti framan á Vesturbæjarlaug?“

Bára glímir við fötlun og er brjáluð: „Af hverju er ekki bara stórt fokking skilti framan á Vesturbæjarlaug?“

Eyjan
24.07.2019

Bára Halldórsdóttir, sem kom upp um Klaustursþingmennina í fyrra, er óánægð með aðgengi fyrir fatlaða í sundlaug Vesturbæjar, en Bára er með sjálfsofnæmis- og gigtarsjúkdóminn Behcet’s, sem gerir henni erfitt um vik í Vesturbæjarlauginni, enda mikið um stiga og þrep. Forstöðumaður Vesturbæjarlaugar viðurkennir að aðgengi sé ábótavant og vísar á Reykjavíkurborg en Vesturbæjarlaugin hefur undirgengist tugmilljóna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af