fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025

Aðgangur

Neitað um upplýsingar eftir að hafa kvartað undan ofbeldi og einelti á vinnustaðnum

Neitað um upplýsingar eftir að hafa kvartað undan ofbeldi og einelti á vinnustaðnum

Fréttir
27.03.2024

Persónuvernd hefur sent frá sér úrskurð í máli sem maður nokkur beindi til stofnunarinnar. Var hann starfsmaður félagasamtaka og hafði kvartað undan ofbeldi og einelti á vinnustaðnum. Vildi hann fá aðgang að fundargerðum stjórnarfunda samtakanna þar sem mál hans voru rædd en samtökin höfnuðu því. Persónuvernd úrskurðaði manninum í vil og lagði fyrir samtökin að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af