fbpx
Miðvikudagur 12.febrúar 2025

Aðfangadagur

Hvers vegna byrja jólin á Íslandi klukkan sex að kvöldi aðfangadags?

Hvers vegna byrja jólin á Íslandi klukkan sex að kvöldi aðfangadags?

Fókus
24.12.2024

Í kvöld klukkan 18 ganga jólin í garð hér á landi. En af hverju skyldu þau einmitt byrja á þessum tíma sólarhrings? Í mörgum löndum teljast jólin byrja þegar 25. desember rennur upp á miðnætti. Ísland er þó alls ekki eina landið í heiminum þar sem jólin byrja að kvöldi 24. desember. Það á til Lesa meira

„Fólk á líka að vera búið að versla mjólk, gos og nammi fyrir aðfangadag“

„Fólk á líka að vera búið að versla mjólk, gos og nammi fyrir aðfangadag“

Fókus
23.12.2024

Aðfangadagur er á morgun og á mörgum vinnustöðum er unnið til hádegis eða til rúmlega klukkan 1 eða 2 þó að sjálfsögðu séu vinnustaðir þar sem ekki er mögulegt að gefa öllum starfsmönnum frí eftir það. Talsverð umræða er meðal Íslendinga á samfélagsmiðlinum Reddit um hvort að aðfangadagur eigi að njóta sömu stöðu og til Lesa meira

Lögreglan kannast ekkert við lýsingar Þórunnar og Brian

Lögreglan kannast ekkert við lýsingar Þórunnar og Brian

Fréttir
27.12.2023

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu vegna frétta fjölmiðla af lýsingu Þórunnar Helgadóttur og stjúpsonar hennar Brian á samskiptum hans við lögregluna síðdegis á aðfangadag. Þau halda því fram að Brian hafi verið handtekinn fyrir litlar sem engar sakir en ástæðan sem gefin hafi verið upp sé sú að Brian hafi ekki haft Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af