fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

ádeilurit

Charlie Hebdo veður í Erdogan – Skopmynd af forsetanum á forsíðu

Charlie Hebdo veður í Erdogan – Skopmynd af forsetanum á forsíðu

Pressan
29.10.2020

Tyrkir eru ævareiðir vegna forsíðu nýjasta tölublaðs franska ádeiluritsins Charlie Hebdo en skopmynd af Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, prýðir forsíðuna. Á myndinni er hann að drekka bjór og lyftir upp kjól múslímskrar konu svo það sést í afturenda hennar. Fyrirsögnin á forsíðunni er: „Erdogan: Í einkalífinu er hann mjög skemmtilegur“. Ljóst er að myndin mun ekki verða til að draga úr ágreiningi Tyrkja Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af