Fyrrum samstarfsmaður David Attenbourough dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir viðurstyggilegt dýraníð
Fréttir10.08.2024
Breski dýrafræðingurinn Adam Britton, sem gat sér gott orð fyrir vinnu sína sem sérfræðingur hjá BBC, hefur verið dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir dýraníð. Var Britton sakfelldur í 56 ákæruliðum fyrir brot gegn 42 hundum sem hann hélt í gegnum á landareign sinni í Ástralíu þar sem hann var búsettur. Leitaði hann sérstaklega uppi Lesa meira