Helga Jóhanna ferðaþjónustubóndi nýr formaður FKA Suðurlandi
EyjanHelga Jóhanna Úlfarsdóttir var kosin formaður á aðalfundi FKA Suðurland sem haldinn var í Rauða húsinu Eyrabakka. Helga Jóhanna er eigandi Heima Holiday Homes og ferðaþjónustubóndi að Skeiðum í uppsveitum Suðurlands. „Við höldum áfram góðu starfi FKA Suðurlands er kemur að sýnileika, tengslaneti og að hafa áhrif á samfélagsumræðuna,“ segir Helga Jóhanna sem var með framboðsræðu á netinu þar sem hún var stödd erlendis. Lesa meira
„Kynningarstarf á aldrei að fara fram í kyrrþey!“ – Aldís, Alexandra, Íris og Rúna í stjórn FKA Vesturland
EyjanAðalfundur FKA Vesturlands var haldinn á dögunum og kosin ný stjórn. Hlutverk FKA Vesturlands er að vera vettvangur fyrir konur í atvinnulífinu á Vesturlandi til að efla tengslanet sitt og styrkja hver aðra. Markmið deildarinnar er að stuðla að samheldni og samvinnu kvenna og vera hreyfiafl fyrir konur í atvinnulífinu á Vesturlandi. FKA Vesturland er Lesa meira
Svanhildur er nýr formaður LeiðtogaAuðar
EyjanÁ aðalfundi LeiðtogaAuðar í Landsneti miðvikudaginn 31. maí síðastliðinn tók Svanhildur Jónsdóttir sérfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneyti við sem formaður. LeiðtogaAuður er sérstök deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, fyrir konur sem hafa yfirgripsmikla stjórnunarreynslu úr atvinnulífinu, bæði einkageiranum og hinu opinbera. Félagskonur LeiðtogaAuðar eru hluti af forystusveit íslensks viðskiptalífs sem gegna eða hafa gegnt Lesa meira