fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Aðalfundur

Helga Jóhanna ferðaþjónustubóndi nýr formaður FKA Suðurlandi

Helga Jóhanna ferðaþjónustubóndi nýr formaður FKA Suðurlandi

Eyjan
02.10.2023

Helga Jóhanna Úlfarsdóttir var kosin formaður á aðalfundi FKA Suðurland sem haldinn var í Rauða húsinu Eyrabakka. Helga Jóhanna er eigandi Heima Holiday Homes og ferðaþjónustubóndi að Skeiðum í uppsveitum Suðurlands. „Við höldum áfram góðu starfi FKA Suðurlands er kemur að sýnileika, tengslaneti og að hafa áhrif á samfélagsumræðuna,“ segir Helga Jóhanna sem var með framboðsræðu á netinu þar sem hún var stödd erlendis. Lesa meira

„Kynningarstarf á aldrei að fara fram í kyrrþey!“ – Aldís, Alexandra, Íris og Rúna í stjórn FKA Vesturland

„Kynningarstarf á aldrei að fara fram í kyrrþey!“ – Aldís, Alexandra, Íris og Rúna í stjórn FKA Vesturland

Eyjan
24.09.2023

Aðalfundur FKA Vesturlands var haldinn á dögunum og kosin ný stjórn. Hlutverk FKA Vesturlands er að vera vettvangur fyrir konur í atvinnulífinu á Vesturlandi til að efla tengslanet sitt og styrkja hver aðra. Markmið deildarinnar er að stuðla að samheldni og samvinnu kvenna og vera hreyfiafl fyrir konur í atvinnulífinu á Vesturlandi. FKA Vesturland er Lesa meira

Svanhildur er nýr formaður LeiðtogaAuðar

Svanhildur er nýr formaður LeiðtogaAuðar

Eyjan
16.06.2023

Á aðalfundi LeiðtogaAuðar í Landsneti miðvikudaginn 31. maí síðastliðinn tók Svanhildur Jónsdóttir sérfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneyti við sem formaður. LeiðtogaAuður er sérstök deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA, fyrir konur sem hafa yfirgripsmikla stjórnunarreynslu úr atvinnulífinu, bæði einkageiranum og hinu opinbera. Félagskonur LeiðtogaAuðar eru hluti af forystusveit íslensks viðskiptalífs sem gegna eða hafa gegnt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af