Ábyrgðasjóður launa að tæmast
Eyjan15.10.2020
Á þessu ári og því síðasta hafa útgjöld Ábyrgðasjóðs launa vegna krafna um vangoldin laun aukist mjög mikið. 2018 voru útgjöldin um 850 milljónir, í fyrra voru þau 2,1 milljarður og er reiknað með að útgjöldin verði svipuð í ár. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Björgvini Steingrímssyni hjá Ábyrgðasjóðnum. „Við gerum ráð fyrir svipaðri fjárhæð útgjalda á þessu ári Lesa meira