fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Abu Nidal

Norskur ríkisborgari er talinn tengjast einum skelfilegustu hryðjuverkasamtökum níunda áratugarins

Norskur ríkisborgari er talinn tengjast einum skelfilegustu hryðjuverkasamtökum níunda áratugarins

Pressan
19.09.2020

Frá 1991 hefur maður nokkur búið í Skien í Noregi. Hann var nýlega handtekinn að beiðni franskra yfirvalda sem gruna hann um aðild að mannskæðri hryðjuverkaárás í París 1982. Maðurinn er talinn hafa verið í hryðjuverkahópi sem var kenndur við Abu Nidal en hann stóð fyrir hryðjuverkum í 20 löndum og varð um 900 manns að bana. Það var síðdegis Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af