fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Abu Muhammad al-Masri

Leynileg úrvalssveit talin hafa staðið á bak við dráp á hryðjuverkaleiðtoga

Leynileg úrvalssveit talin hafa staðið á bak við dráp á hryðjuverkaleiðtoga

Pressan
28.11.2020

Sérstök úrvalssveit ísraelsku leyniþjónustunnar Mossad er grunuð um að hafa staðið á bak við drápið á Abu Mohammed al-Masri, næstæðsta manni al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, í Teheran í Íran þann 7. ágúst síðastliðinn. Talið er að liðsmenn sveitarinnar hafi farið til Teheran gagngert til að ráða al-Masri af dögum. Þetta hefur ekki verið áhættulaus ferð því Íran og Ísrael elda grátt silfur og eru erkifjendur. Það hlýtur að Lesa meira

Náðu fram hefndum nákvæmlega 22 árum síðar

Náðu fram hefndum nákvæmlega 22 árum síðar

Pressan
16.11.2020

Um helgina skýrði New York Times frá því að þann 7. ágúst síðastliðinn hafi útsendarar ísraelsku leyniþjónustunnar Mossad myrt Abu Muhammad al-Masri, einnig þekktur undir nafninu Abdullah Ahmed Abdullah, á götu úti í Teheran. Auk hans var dóttir hans, Miriam, drepin en hún var ekkja Hamza bin Laden, eins sonar hryðjuverkamannsins Osama bin Laden, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af