fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

ABBA

ABBA setur ótrúlegt met á næstunni

ABBA setur ótrúlegt met á næstunni

Pressan
07.06.2021

Þann 2. júlí næstkomandi skrifar sænska hljómsveitin ABBA sig enn betur inn í söguna en þá nær hljómsveitin þeim ótrúlega áfanga að hljómplata hennar „ABBA Gold – Greatest Hits“ hefur verið í 1.000 vikur á topp 100 listanum yfir mestu seldu hljómplöturnar í Bretlandi. Þeim áfanga hefur engin hljómsveit náð fram að þessu. Nú hefur platan verið á listanum Lesa meira

ABBA-meðlimur opinskár um kynlífið

ABBA-meðlimur opinskár um kynlífið

Pressan
25.06.2020

„Ég er 75 ára og ræð ekki við meira en fjórum sinnum í viku.“ Lesendur spyrja sig kannski hvað er átt við hér. Svarið er kynlíf en þetta sagði Björn Ulvaeus, einn af meðlimum ABBA, í viðtali við The Guardian þar sem hann ræddi um allt milli himins og jarðar. En það var fleira rætt en kynlíf því Ulvaeus svaraði því Lesa meira

ABBA & Spice Girls Sing off

ABBA & Spice Girls Sing off

Fókus
28.10.2018

Það var sannkallaður (söng)kvennakraftur í Hörpu í gærkvöldi, þegar ABBA dívurnar og Spice Girls stúlkurnar „tókust“ á í búningsherbergi ABBA dívanna. Þær Selma Björnsdóttir, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, Stefanía Svavarsdóttir og Regína Ósk Óskarsdóttir sungu ABBA sýninguna í níunda sinn fyrir fullum sal í Eldborgarsal Hörpu. Elísabet Ormslev, Svala Björgvinsdóttir og Salka Sól Eyfeld komu hins Lesa meira

Boðsmiðaleikur: Hversu vel þekkir þú Mamma Mia og ABBA? – Taktu prófið!

Boðsmiðaleikur: Hversu vel þekkir þú Mamma Mia og ABBA? – Taktu prófið!

17.07.2018

Nú líður að frumsýningu framhaldsmyndarinnar Mamma Mia: Here We Go Again. Í tilefni þess ætlum við að gefa opna boðsmiða á myndina, sem gilda í öllum kvikmyndahúsum þar sem hún er sýnd. Athugið: búið er að draga í leiknum. Í boði eru 10 miðar þar sem hver gildir fyrir tvo, en auk þess ætlum við Lesa meira

Söngperlur ABBA í flutningi okkar fremstu söngdíva

Söngperlur ABBA í flutningi okkar fremstu söngdíva

17.07.2018

Tónleikasýningin ABBA í Eldborgarsal Hörpu 27. október 2018 Yfir 20 lög ABBA fá að hljóma á tónleikasýningu sem haldin verður í Eldborgarsal Hörpu í október. Sýningin sló í gegn árið 2014 og aftur núna í maí á tveimur troðfullum sýningum. Því var ákveðið að endurtaka leikinn í október. „Hver elskar ekki ABBA,“ svaraði ungur karlkyns Lesa meira

MYNDBAND: Selma Björns, Jóhanna Guðrún, Regína Ósk og Hansa eru trylltar ABBA ljóskur

MYNDBAND: Selma Björns, Jóhanna Guðrún, Regína Ósk og Hansa eru trylltar ABBA ljóskur

Fókus
03.05.2018

Á laugardaginn næsta verður einvala lið tónlistarmanna með sérlega ABBA tónleikasýningu í Hörpunni en sýningin, sem sló eftirminnilega í gegn árið 2014, snýr nú aftur og má teljast full ástæða til þar sem öldungarnir voru jú m.a. að senda frá sér nýtt lag. ABBA er ein vinsælasta hljómsveit allra tíma og hafa plötursveitarinnar selst í yfir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af