fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Aanon

Eldfimt ástand í bandarískum stjórnmálum kyndir undir samsæriskenningar

Eldfimt ástand í bandarískum stjórnmálum kyndir undir samsæriskenningar

Pressan
22.09.2020

Samsæriskenningar finna sér oft frjóan jarðveg í Bandaríkjunum og jafnvel þær ótrúlegustu og frumlegustu virðast geta fundið sér áheyrendur sem vilja trú því versta. Þetta er sérstaklega áberandi í hinni pólitísku umræðu í landinu en landið er nánast klofið í herðar niður, svo breið er gjáin á milli andstæðra fylkinga. Nýjasta dæmið um samsæriskenningar, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af