Síðasta áætlunarflug Icelandair til Vestmannaeyja er á morgun
EyjanIcelandair hefur ákveðið að hætta áætlunarflugi til Vestmannaeyja frá og með næstu mánaðamótum og því verður síðast flug félagsins þangað á morgun. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, hefur óskað eftir fundi með samgönguráðherra og stjórnendum Vegagerðarinnar vegna málsins. Morgunblaðið skýrir frá þessu. „Við teljum mikilvægt að í samgöngum til og frá Eyjum séu bæði ferja og flug. Því er mjög Lesa meira
Play ætlar ekki að sigra heiminn – Lítið flugfélag sem á að skila góðri afkomu
EyjanÞað er pláss fyrir annað flugfélag á markaðnum fyrir flug til og frá landinu. Þetta segir Birgir Jónsson, forstjóri flugfélagsins Play, í samtali við Markað Fréttablaðsins í dag. Hann segir að ekki sé stefnt að hröðum vexti félagsins heldur að reka lítið flugfélag sem geti skilað góðri afkomu. „Ég get ekki skrifað undir yfirlýsingar um að Lesa meira
Fóru aðeins fram úr sér í ákafanum við að hefja áætlunarflug á nýjan leik
PressanMargir bíða spenntir eftir að geta farið að ferðast á nýjan leik en hjá þýska flugfélaginu Eurowings fór fólk aðeins fram úr sér í ákafanum. Félagið hóf áætlunarflug á nýjan leik á milli Düsseldorf og Sardiníu á Ítalíu á laugardaginn. Flug EW9844 hóf sig á loft frá Düsseldorf að morgni laugardagsins og var förinni heitið Lesa meira
Flugvélar hefja sig til lofts
PressanÞann 7. maí síðastliðinn voru 96.122 flugferðir farnar um allan heim samkvæmt upplýsingum Flightradar24. Þetta var mesti fjöldi flugferða á einum degi í sex vikur. 26. mars voru flugferðirnar tæplega 97.000 en síðan snarfækkaði þeim vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. 12. apríl var botninum náð en þá voru aðeins farnar 46.294 ferðir. Check-in.dk skýrir frá þessu. Fram Lesa meira
Icelandair leggst gegn breytingum á klukkunni – Getur raskað rekstrarlíkani félagsins
FréttirUmræða um hvort breyta eigi staðartíma hér á landi stendur nú yfir og eru margar skoðanir uppi um hvort breyta eigi staðartímanum. Það leggst illa í Icelandair að staðartímanum verði breytt. Bogi Nils Bogason, forstjóri fyrirtækisins, segir að ef klukkan verði færð fram um eina klukkustund til samræmis við legu landsins geti það haft verulega Lesa meira