fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Á þingpöllunum

Björn Jón skrifar: Morðæði fyrir botni Miðjarðarhafs

Björn Jón skrifar: Morðæði fyrir botni Miðjarðarhafs

EyjanFastir pennar
22.10.2023

Hinn 6. október síðastliðinn var liðin rétt hálf öld frá innrás egypskra og sýrlenskra hersveita í Ísrael. Innrásin var framin á jom kippur, helgasta degi gyðinga, sem kallaður er forsoningsdag á öðrum norrænum málum, þ.e. friðþægingardagur. Þetta er eini dagur ársins sem gyðingar um heim allan sameinast í einhvers konar helgihaldi, líka þeir sem ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af