fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

7 rétta matseðill

Heimsklassa matarupplifun sem á sér fáa líka – töfruðu matargesti upp úr skónum

Heimsklassa matarupplifun sem á sér fáa líka – töfruðu matargesti upp úr skónum

FókusMatur
11.02.2023

Einn ástsælasti matreiðslumaður landsins Gísli Matthías Auðunsson, sem alla jafnan er kallaður Gísli Matt og landsliðskokkar Héðins taka höndum saman um helgina á Héðinn Kitchen & Bar og afhjúpa leyndardóma Slippsins. Í gærkvöldi var frumsýning á matseðlinum sem sló í gegn og matargestir höfðu orð á því að þeir hefðu aldrei upplifað aðra eins matarupplifun Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af