50plús blokkin í Grindavík: Húsfundur samþykkir að henda hjónum út
Fréttir07.04.2018
Í febrúar sagði DV frá því að íbúar blokkar í Grindavík, sem í daglegu tali er kölluð 50plús blokkin, vildu að nýjustu eigendur og íbúar hússins, hjón, myndu flytja úr íbúð sinni og selja hana, eða verða ellegar borin út með aðstoð dómstóla. Ástæðan er sú að hjónin hafa ekki náð fimmtíu ára aldri, konan Lesa meira
Nágrannaerjur í Grindavík: Húsfundi var frestað-Samkomulag að nást
Fréttir22.02.2018
Húsfundi sem halda átti í Suðurhópi 1 í Grindavík kl. 18 í gær var frestað fyrr um daginn. Um er að ræða deilumál íbúa blokkarinnar um búsetu hjóna í einni íbúðinni, en þau eru ekki orðin 50 ára. DV fjallaði ítarlega um málið fyrr í vikunni, en hjónin sem um ræðir vantar nokkra mánuði til Lesa meira
„Við bjóðum þau ekki velkomin sem slík þegar þau brjóta lög“
Fréttir20.02.2018
Íbúðareigandi í 50plús blokkinni í Grindavík tjáir sig um málið
Vilja henda hjónum út úr blokk í Grindavík: Nýbúinn að missa bróður sinn – Bærinn klofinn – „Fáránlegt og ljótt“
Fréttir19.02.2018
Hjónum gert að flytja úr íbúð sinni eða vera borin út ella