fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

500 km róður

Einar rær 500 km fyrir Kristínu og börn hennar – Áskorunin vekur athygli á sjálfsvígum hér á landi

Einar rær 500 km fyrir Kristínu og börn hennar – Áskorunin vekur athygli á sjálfsvígum hér á landi

Fókus
02.12.2018

Á föstudag hóf Einar Hansberg 500 kílómetra róður í CrossFit Reykjavík til styrktar Kristínu Sif Björgvinsdóttur og börnum hennar. Maki og barnsfaðir Kristínar Sifjar, Brynjar Berg Guðmundsson, féll fyrir eigin hendi 29. október síðastliðinn, hann var nýorðinn 31 árs. Sjá einnig: Brynjar lést langt fyrir aldur fram:„Hann vildi alltaf gera allt fyrir alla til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af