5 sem gætu tekið við sem útvarpsstjóri RÚV
FréttirUmræðan um stöðu nýs útvarpsstjóra á RÚV hefur verið á vörum margra síðustu daga. Magnús Geir Þórðarson lætur af störfum eftir fimm ár á næsta ári og spyrja ýmsir sig hver arftakinn verði. Hér eru fimm tillögur. Veitti forsetanum harða samkeppni Þóra Arnórsdóttir hefur lengi verið talin á meðal betri fjölmiðlamanna landsins. Hún er Lesa meira
5 langdregnar hörmungar
FréttirMálþóf Miðflokksins vegna þriðja orkupakkans heldur áfram og sér ekki fyrir endann á því. Stjórnarflokkarnir veigra sér við að beita svokölluðu kjarnorkuákvæði til að stöðva þófið og knýja fram atkvæðagreiðslu. Sennilega til að þeir lendi ekki sjálfir í því í framtíðinni. Því sitjum við uppi með óstarfhæft þing og endalausar ræður um ekki neitt. Inga Sæland sagði Lesa meira
5 sem afsökuðu sig með áfengi
Sagt er að allir stjórnmálamenn eigi eitt meðferðarspjald. Það er að þeir geti afsakað brot eða axarskaft með áfengisneyslu. Þeir sem lenda í þessari aðstöðu viðurkenna yfirleitt dómgreindarbrest, EN þeir hafi nú verið fullir og eigi þar af leiðandi við vandamál að stríða. Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, snýr nú aftur eftir áfengismeðferð hjá SÁÁ. Lesa meira
5 hlutir sem Íslendingar voru einu sinni góðir í
Íslendingar eru kynlegir kvistir sem halda að þeir geti hvað sem er. Staðið framar milljónaþjóðum í samkeppni eða að minnsta kosti verið höfðatölumeistarar. Miklar sveiflur eru afleiðing smæðar okkar. Hér eru fimm hlutir sem Íslendingar eru ekki lengur góðir í. Túrismi Ein sniðug auglýsing, ein Instagram-færsla frá Justin Bieber og eitt gengisfall gerði að verkum Lesa meira
5 listaverk sem særðu blygðunarkennd Íslendinga
Fæstir áttu von á því að málverk Gunnlaugs Blöndal af berbrjósta konu gæti sært blygðunarkennd neins. Ekki frekar en Venus frá Míló eða Sistínska kapellan. Engu að síður raungerðist það í Seðlabankanum fyrir skemmstu. DV tók saman fimm önnur listaverk sem særðu blygðunarkennd Íslendinga. Sjálfsfróun á Kjarvalsstöðum Listamaðurinn Egill Sæbjörnsson vakti furðu og hneykslun margra vegna sýningar sem hann tók þátt Lesa meira