fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

433 TV

Raggi Sig: Við höfum líka skitið á okkur

Raggi Sig: Við höfum líka skitið á okkur

433
04.10.2017

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya: ,,Þetta eru mjög góðar aðstæður, gott hótel og æfingasvæði. Allt til alls,“ sagði Ragnar Sigurðsson varnarmaður íslenska landsliðsins við 433.is í Tyrklandi nú í morgun. Íslenska liðið æfði í Antalya í dag en síðar í dag heldur liðið til Eskişehir þar sem leikurinn fer fram á föstudag. ,,Við vitum Lesa meira

Gylfi Þór: Við þurfum að vinna leikinn

Gylfi Þór: Við þurfum að vinna leikinn

433
04.10.2017

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya: ,,Við erum í fínum málum,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson stjarna Íslands í samtali við 433.is í Tyrklandi í dag. Íslenska landsliðið æfir nú í Antalya og undirbýr sig fyrir leikinn við Tyrklandi í undankeppni HM á föstudag. Íslenska liðið gæti sætt sig við jafntefli á föstudag á meðan Tyrkir Lesa meira

Rúnar Már: Þetta er leikur sem allir vilja spila

Rúnar Már: Þetta er leikur sem allir vilja spila

433
03.10.2017

„Gott veður, gott hótel, fótbolti og góð stemning þannig að það er erfitt að finna eitthvað til þess að kvarta yfir,“ sagði Rúnar Már Sigurjónsson, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Ísland mætir Tyrklandi í afar mikilvægum leik á föstudaginn næstkomandi en Ísland er sem stendur í öðru sæti I-riðils með 16 stig, Lesa meira

Ari Freyr: Ef við gerum okkar þá baula stuðningsmennirnir á þá

Ari Freyr: Ef við gerum okkar þá baula stuðningsmennirnir á þá

433
03.10.2017

„Við erum ekkert að hata þetta, yndislegt veður, frábært hótel og góður matur þannig að það er ekki hægt að biðja um neitt meira,“ sagði Ari Freyr Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun. Ísland mætir Tyrklandi í afar mikilvægum leik á föstudaginn næstkomandi en Ísland er sem stendur í öðru sæti I-riðils Lesa meira

Heimir um meiðsli Arons Einars – Erum með plan A og plan B

Heimir um meiðsli Arons Einars – Erum með plan A og plan B

433
03.10.2017

,,Þetta var sérvalið fyrir okkur,“ sagði Heimir Hallgrímsson þjálfari Íslands við 433.is í dag í Tyrklandi. Liðið er á frábæru svæði i Antalya og undirbýr sig fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Liðið leikur gegn Tyrklandi á föstudag og gegn Kósóvó á mánudag á Laugardalsvelli. Liðið þarf fjögur stig til að enda í einu af Lesa meira

Rúnar Kristins: Vonandi náum við að lyfta fleiri titlum núna en undanfarið

Rúnar Kristins: Vonandi náum við að lyfta fleiri titlum núna en undanfarið

433
03.10.2017

„Ég er mjög spenntur og hlakka til að kynnast þessum strákum hérna sem eru í KR og byrja að vinna með þeim,“ sagði Rúnar Kristinsson, nýráðinn þjálfari KR í samtali við 433.is í dag. Rúnar er mættur aftur heim í Vesturbænum eftir stopp í Noregi og Belgíu en hann þekkir vel til í Frostaskjólinu og Lesa meira

Alfreð Finnboga: Þetta eru tímar sem maður vill vera fótboltamaður

Alfreð Finnboga: Þetta eru tímar sem maður vill vera fótboltamaður

433
03.10.2017

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Antalya: ,,Við erum að stilla saman strengi okkar,“ sagði Alfreð Finnbogason framherji Íslands í samtali við 433.is í Tyrklandi í dag. Íslenska liðið er að undirbúa sig fyrir stórleikinn við heimamenn á föstudag. Liðið æfir við bestu aðstæður í Antalya og hafa leikmenn nýtt sér ,,Það er spenna og ekkert Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af